Valmynd Leit

Skráning

Athugið að skráning í Stjórnendanámið er undir Stjórnendanámsflipanum hér fyrir ofan 


 

Skráning á námskeið

Skráningu á námskeið lýkur að jafnaði um viku áður en það á að hefjast. Kennitala og greiðsluupplýsingar greiðanda námskeiðs þurfa að koma fram við skráningu. Ef vinnuveitandi greiðir námskeið fyrir þátttakanda þarf kennitala vinnuveitandans að koma fram.


.... á Netinu

Helst þarf skráning að fara fram á Netinu með því að senda útfyllt skráningarform, sem er við námskeiðslýsingar, rafrænt.

.... í síma

Skráning á námskeið er í síma 460-8091.

Einnig er mögulegt að skrá þátttöku á námskeið með því að senda tölvupóst á netfangið simenntunha@simenntunha.is.

Staðfesting

Haft er samband við væntanlega þátttakendur nokkrum dögum fyrir fyrirhugað námskeið til staðfestingar á námskeiðinu.
Skráður þátttakandi sem forfallast þarf að tilkynna Símenntum um það með um tveggja daga fyrirvara. Fyrirtækjum/stofnunum stendur til boða að senda annan starfsmann í stað þess sem forfallast.

Styrkir

Benda má á að ýmis stéttar- og starfsmannafélög styrkja félaga sína til sí- og endurmenntunar.


Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norðurslóð           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráðu þig á póstlistann

Fylgdu okkur eða deildu