Valmynd Leit

Greiđsluskilmálar

Námskeiðsgjald má greiða við skráningu á námskeið á heimasíðu Símenntunar í heimabanka: Bankinn er 0162-26-30620 kt. 520687-1229 eða með greiðslukorti.

Vinnuveitendur sem greiða fyrir þátttakendur verður sendur reikningur en þá þarf kennitala fyrtækis/stofunar að koma fram við skraningu.

Athugið að námskeiðsgjald mun innheimt ef þátttakandi hættir við að sitja námskeið og hefur ekki tilkynnt forföll á netfangið simennt@unak.is eða í síma 460 8091 með um tveggja sólarhringa fyrirvara.

Fyrirtækjum/stofnunum er heimilt er að senda annan þátttakanda fyrir þann sem forfallast.

Þeir sem ekki staðgreiða nám geta samið um skiptingu námsgjalda og raðgreiðslur til allt að 36 mánaða áður en nám hefst. Hafa skal samband við verkefnastjóra fjármála í síma 460 8014 vegna þess.

Vinsamlega athugið að ekki er hægt að fá námsgjald fellt niður ef nemandi hættir námi.

Haft er samband við væntanlega þátttakendur nokkrum dögum fyrir fyrirhugað námskeið til staðfestingar. Símenntun áskilur sér rétt til að fella niður námskeið vegna ónógrar þátttöku og endurgreiðir þá innheimt þátttökugjöld.


Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu