Valmynd Leit

Um Símenntun

Námskeiđ á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri eru opin öllum, en oft međ áherslu á sérstaka markhópa.  

Leiđarljós

Símenntun Háskólans á Akureyri skal leitast viđ ađ bjóđa upp á alhliđa sí- og endurmenntun ekki síst á háskólastigi međ ţarfir viđskiptavina og hagkvćmni í rekstri ađ leiđarljósi.

Kostnađur

Símenntun Háskólans á Akureyri nýtur ekki fjárveitinga frá Alţingi, ţví ţarf starfsemin ađ standa undir útlögđum kostnađi og taka tillit til samkeppnislaga.

Hafiđ samband

Fyrirtćki, stofnanir, félög og einstaklingar eru hvött til ađ hafa samband viđ Símenntun HA varđandi ábendingar og óskir um nám eđa námskeiđ. Símenntunarstjóri tekur viđ ábendingum á netfangiđ emh@unak.is.


Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu