Valmynd Leit

13. öldin og Íslendingasögurnar

Einar Kárason
Einar Kárason

Fjallađ um Sturlungaöldina og Njálu og međal annars skođađ hvernig atburđir endurtaka sig í Íslendingasögunum. Ţrettánda öldin er merkilegt tímabil í íslenskri sögu, ekki eingöngu vegna ţess ađ ţá var hér bókmenntaleg gullöld; hér í ţessu
afskekkta og fámenna samfélagi voru skrifađar bćkur sem teljast til sígildra verka heimsbókmenntanna, heldur líka vegna ţess ađ á sama tíma var hér háđ grimmilegt borgarastríđ: Sturlungaöldin. Hún var blóđug, og ţađ eru einnig Íslendingasögurnar. Fariđ verđur yfir hina dramatísku atburđi aldarinnar eins og sagt er frá ţeim í Sturlungu, og jafnframt skođađ hvernig ţeir atburđir virđast víđa endurspeglast í frćgum Íslendingasögum, ekki síst sjálfri Njálu.

Kennari: Einar Kárason, rithöfundur sem međal annars hefur ritađ fjórar bćkur um atburđi og persónur Sturlungaaldar.
Tími: Miđ. 19. og fim. 20 okt. kl. 17-19:30.
Verđ: 15.000 kr.
Stađur: Sólborg HAHáskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu