Valmynd Leit

Útskrift úr Verkefnastjórnun og leiđtogaţjálfun

Útskrift 25. júní
Útskrift 25. júní

Í vetur hefur 18 manna hópur stundađ nám í verkefnastjórnun og leiđtogaţjálfun og lauk ţví námi ţann 25. maí síđastliđinn međ útskrift hópsins. 

Úlfar Trausti Ţórđarson söng You will never walk alone viđ undirleik Helga Ţórs Ingasonar, sem er annar af kennurum VOGL og Vilhelm Adólfsson ávarpađi hópinn fyrir hönd nemenda. 
Nemendur eru hćst ánćgđir međ veturinn og hlakka til ađ takast á viđ komandi áskoranir međ fleiri tól til ađ takast á viđ síbreytilegar kröfur vinnumarkađarins.

Viđ hjá Símenntun ţökkum nemendunum kćrlega fyrir veturinn og óskum ţeim velfarnađar í komandi verkefnum. 

Opnađ hefur veriđ fyrir umsóknir nćsta vetrar og ţú getur nálgast skráningablađ á upplýsingasíđu námsins hér



Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu