Valmynd Leit

Á slóđum fornsagna - trílógía

Á síđustu 16 árum hefur Ţorgrímur Gestsson, blađamađur og rithöfundur, ferđast ţrívegis um fornsagnaslóđir og skrifađ um ţćr ferđir jafnmargar bćkur.

  • Ferđ um fornar sögur og ber undirheitiđ Noregsferđ í fótspor Snorra Sturlusonar, ţar sem höfundur tengir fornsögurnar okkar Noregi. Í bókinni er fléttađ saman í ferđasögu söguţrćđi fornsagnanna og frásögn af leit höfundar ađ sögustöđum sem hann skođađi í fylgd međ heimamönnum. Fornsögurnar lifa góđu lífi međal Norđmanna, og kunna ţeir jafnvel ćvafornar munnmćlasögur sem er ekki ađ finna í ritum Snorra. Bókin kom út áriđ 2003.

  • Í kjölfar jarla og konunga sem ber undirheitiđ ferđ um fornsagnaslóđir Orkneyja og Hjaltlands. Ţar ferđađist Ţorgrímur um gamla, norska jarldćmiđ Orkneyjar međ Orkneyinga sögu í farteskinu og fléttar saman međ athyglisverđum hćtti sögu, sem skrifuđ var á Íslandi á 13. öld, og ferđasögu sína. Hann lýsir heimsóknum sínum á forna sögustađi eyjanna og kynnum af sögufróđu fólki. Bókin kom út 2014.

  • Fćreyjar út úr ţokunni, ţar sem fariđ er eftir Fćreyinga sögu. Höfundurinn kannar fornsagnaslóđirnar og tengir söguţrćđi og helstu viđburđi fornsagnanna viđ stađhćtti í nútímanum, međ eigin athugunum og hjálp heimamanna og frćđimanna sem hafa rannsakađ sögurnar og fjallađ um ţćr, og segir ferđasögu sína um sögur og sögusviđ. 
    Ţessi ţriđja bók er frábrugđin hinum tveimur ađ ţví leyti ađ ţar er fariđ talsvert út fyrir fornsöguna og leitast viđ ađ kanna Noregssöguna og síđan Norđurlandasöguna almennt, frá ţeim tíma ţegar Fćreyjar gengu undir Noregskonung og fram eftir öldum, allt fram á okkar daga. Höfundur reynir ađ setja pólitíska og hugmyndafrćđilega strauma í Evrópu í samhengi viđ stöđu Fćreyja og ţróun fćreysks ţjóđfélags, og leiđir lesendur fram til okkar tíma, međ öllum ţeim sviptingum, hrunum og uppgangi sem gengiđ hafa yfir ţetta litla samfélag 50 ţúsund sálna á klettaeyjunum 18 úti í miđju Norđur-Atlantshafi, hvorttveggja í efnahagslegu og menningarlegu tilliti. Bókin kom út 2017.

Fyrirlesari: Ţorgrímur Gestsson, blađamađur og rithöfundur. Hann hefur auk ţess kennarapróf og hefur starfađ sem kennari, blađa- og fréttamađur en hefur stundađ sjálfstćđ ritstörf frá árinu 1995. Ţorgrímur hefur á síđustu 20 árum gert fjölda útvarpsţátta um sögulegt efni og útvarpspistla um ferđir í öđrum löndum, skrifađ fyrir blöđ og tímarit, unniđ ađ ţýđingum og lesiđ prófarkir. Ţorgrímur mun fjalla í máli og myndum um ţessar sagnaslóđir og rćđa efniđ viđ ţátttakendur.

Tími: Ţri. 18, miđ. 19. og fim. 20. sept. kl. 17-18:30.
Verđ: 7.500 kr.
Stađur: stofa L103 Sólborg HA.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu