Valmynd Leit

Ađ stjórna fólki

Á námskeiđinu fara ţátttakendur í sjálfsskođun ţar sem ţeir leggja hreinskiliđ mat á sjálfa sig. Hvađa atriđi eru ţeir góđir í sem stjórnendur og hvađa atriđi mćttu ţeir bćta hjá sjálfum sér? Ţátttakendur kynna niđurstöđur sjálfsmatsins fyrir hópnum. Ţeir bera síđan saman eigiđ mat og annarra og draga ályktanir út frá ţví.

Á námskeiđinu er fjallađ um hlutverk og ábyrgđ stjórnandans. Ţátttakendur fylla út spurningalista sem segir til um stjórnunarstíl ţeirra. Fariđ er í hlutverkaţjálfun (role-play) ţar sem mismunandi stjórnunarstílar eru ćfđir eins og ađ beita mikilli stýringu, ráđgefandi stjónunarstíl og felandi stjórnunarstíl (delegation). Stuđst er viđ dćmi um ađstćđur sem ţátttakendur eru ađ glíma viđ í daglegu starfi.

Fariđ er í hagnýtar ađferđir til ađ greina frammistöđu starfsmanna og meta hvađa stjórnunarstíll hentar best í ţeim ađstćđum.

Í lok námskeiđsins er fariđ í mikilvćgi ţess ađ veita fólki upplýsingar um ţađ hvernig ţađ stendur sig, bćđi ţegar vel er gert (hrósađ) og eins ţegar leiđrétta ţarf. Ţátttakendur ţjálfa síđan fćrnina viđ ađ veita hver öđrum endurgjöf.

Námskeiđiđ hentar öllum ţeim stjórnendum sem vilja styrkja sig í starfi og taka ţátt í uppbyggilegri umrćđu um hlutverk stjórnenda.

Međal ţess sem tekiđ er fyrir á námskeiđinu:

 • Mat á árangri í starfi
 • Stjórnunarstílar og hlutverk stjórnandans
 • Stjórnandinn sem fyrirmynd
 • Frammistöđumat og fćrnin viđ ađ veita endurgjöf á frammistöđu

Ávinningur:

 • Vitneskja um eigin styrkleika og ţađ sem ţátttakendur ţurfa ađ vinna í
 • Innsýn í eigin stjórnunarstíl
 • Fćrni í ađ beita mismunandi stjórnunarstílum
 • Betri samtalstćkni og lipurđ og öryggi í samskiptum

Kennsluađferđir:

 • Sjálfsskođun
 • Fyrirlestrar
 • Hćfnisţjálfun
 • Umrćđur

Kennari: Eyţór Eđvarđsson, ţjálfari og ráđgjafi hjá Ţekkingarmiđlun ehf.
Tími: Fim. 9. nóv. kl. 9-16.
Verđ: 29.500 kr.
Stađur: stofa L202 Sólborg HA.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu