Valmynd Leit

Ađferđir tónlistar í kennslu

- Námskeiđ í samstarfi viđ Listaháskóla Íslands.

Fyrir hverja: Námskeiđiđ nýtist öllum sem vilja nýta ađferđir tónlistar í kennslu á öllum skólastigum.

Í námskeiđinu er lögđ áhersla á hagnýta nálgun í tónlist. Ţátttakendur kynnast fjölbreyttum leiđum til tónsköpunar, textavinnu og fjölbreyttum kennsluháttum tónlistar. Ţeir kynnast hagnýtum og fjölbreyttum ađferđum tónlistarnáms og kennslu.
Lögđ verđur áhersla á ađ veita innsýn í hvernig tengja má tónlist viđ allar námsgreinar ţegar unniđ er međ fjölbreytt viđfangsefni og samţćttingu. Námskeiđiđ er fyrst og fremst verklegt ţar sem gerđar eru tilraunir međ kennsluađferđir tónlistar og margvísleg verkefni.

Kennari: Gunnar Benediktsson ađjúnkt viđ tónlistardeild LHÍ og fagstjóri skapandi tónlistarmiđlunar. Gunnar er međ postgraduate gráđu í skapandi tónlistarmiđlun frá Guildhall School of Music and Drama. Hann starfađi sem tónmenntakennari í grunnskóla í 13 ár, stjórnar kórum, semur leikhústónlist og spilar ţungarokk međ hljómsveitinni Skálmöld.

Tími: Fös. 2. feb. kl. 13-17 og lau. 3. feb. kl. 9-16. (námskeiđinu er frestađ ađ ósk sviđsstjóra frćđslusviđs Akureyrar)
Verđ: 37.500 kr.
Stađur: stofa M202 Sólborg HA.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu