Valmynd Leit

Árangursrík innleiđing gćđastjórnunar

Námskeiđiđ er ćtlađ umsjónarmönnum gćđamála og ţeim sem hafa ţađ hlutverk ađ innleiđa gćđastjórnun og handbćkur. Námskeiđiđ byggir á viđurkenndri ađferđafrćđi og er óháđ kerfisnotkun.

Markmiđ námskeiđsins er ađ kenna leiđir til árangursríkrar innleiđingar á gćđastjórnun og handbókum. Námskeiđiđ fer fram međ fyrirlestri, umrćđum og myndskeiđum.

Međal viđfangsefna:
- Grunnurinn ađ árangursríkri innleiđingu
- Virkjun starfsmanna
- Leiđir til innri markađssetningar
- Gerđ innri markađsáćtlunar

Í takt viđ nýjar áherslur í ISO 9001:2015 verđur komiđ inná mikilvćgi ţess ađ kynna fyrir starfsmönnum áhćttur, tćkifćri og neyđaráćtlanir.

Kennari: Kristín Björnsdóttir, rekstrarhagfrćđingur. Hún hefur starfađ sem ráđgjafi, kennari og markađsstjóri í 25 ár og starfar nú sem viđskiptastjóri hjá Nýherja og kennari í Gćđastjórnunarskóla FOCAL.
Tími: Ţri. 4. okt. kl. 13-15:30.
Verđ: 20.900
Stofa: L101 Sólborg HAHáskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu