Valmynd Leit

CAT-kassinn og CAT-appiđ

CAT-kassinn
CAT-kassinn

Frćđsla - myndbönd - ţjálfun - kynning á appinu

CAT-kassinn (Cognitive Affective Training) Hugrćn tilfinningaleg ţjálfun
CAT-kassinn er sérstaklega ţróađur til ađ auđvelda samrćđur viđ börn og ungmenni. Markmiđiđ međ notkun CAT-kassans er ađ styđja samrćđur viđ börn og ungmenni  frá 6 ára aldri sem eiga í erfiđleikum međ ađ tjá sig beint um tilfinningar, hugsanir og upplifanir. Bćđi foreldrar og fagfólk geta notađ CAT-kassann á áhrifaríkan hátt í daglegum samrćđum viđ börn.
Notkun CAT-kassans hvetur bćđi börn og fullorđna til umhugsunar međan samtaliđ á sér stađ og lifandi útlit CAT-gagnanna virkar hvetjandi á samrćđurnar. CAT-kassinn er upphaflega ţróađur til ađ styđja samtöl viđ börn međ raskanir á einhverfurófi. Reynslan hefur síđan leitt í ljós ađ börn međ eđlilegan ţroska sem eiga í ýmsum erfiđleikum geta einnig haft gagn af CAT-kassanum.
CAT-kassinn er einstakur ađ gerđ. Hann er hvorki spil né próf, ţó svo hćgt sé ađ nota hann til ađ athuga sjálfsupplifun og sjálfsmynd barna. CAT-kassinn er einfaldlega tćki til notkunar í samrćđum, samsett af fjölda gagna sem hćgt er ađ nota hvert í sínu lagi eđa fleiri saman.

CAT-kassanum fylgir:
•   CAT-líkan sem getur komiđ ađ gagni viđ ađ byggja upp samtaliđ.
•   Mćlir, einskonar hitamćlir eđa loftţrýstimćlir, sem mćlir styrkleika tilfinninga á mćlikvarđanum 0 – 10.
•   9 grunntilfinningar sem hćgt er ađ tjá međ 90 tilfinningaorđum og 90 andlitum sem eiga viđ. Einnig fylgja auđ spjöld ţar sem hćgt er ađ skrifa sín eigin tilfinningaorđ og líkamsorđ á.
•   Líkaminn til ađ rćđa um líkamsástand og tilfinningar tengdar líkamanum.
•   Hringirnir mínir sem međal annars eru notađir í samrćđum um félagsleg tengsl, áhugamál og vináttu.
•   Hegđunarspjald  ţar sem fjórar tegundir hegđunar; til fyrirmyndar, hlutlaus, sjálfhverf og árásargjarn eru settar fram í litum og hlutverkaleikjum.
•   Skipulagstöflur: Tímatöflur yfir sólarhringinn, vikuna og áriđ. Hjóliđ.
•   Límmiđasett fyrir CAT-bćkurnar – tilfinningabók, dagbók, hrósbók og áhugabók.
• Plastörk međ myndum af öllum 90 andlitunum sem hćgt er ađ ljósrita, klippa út og líma í bćkurnar
•   Handbók – ţar sem fjallađ er um notkun CAT-kassans á einfaldan og hagnýtan hátt.

Um höfundana:
Annette Mřller Nielsen og Kirsten Callesen  eru báđar starfandi klínískir sálfrćđingar í Danmörku.
Dr. Tony Attwood Ph.D. er starfandi sálfrćđingur í Brisbane í Ástralíu og prófessor í sálfrćđi.

Nánari upplýsingar um CAT-kassann eru á heimasíđunni www.cat-kit.com.

CAT-vef appiđ er nú ađgengilegt á heimasíđu CAT og ţađ hefur nú veriđ ţýtt á íslensku. Eins árs ađgangur ađ CAT-appinu kostar 300 danskar krónur. Áskrifendur hafa einnig ađgang ađ appinu á Norđurlandamálum, ensku og ţýsku.

Á Facebooksíđu CAT (CAT-kit) má sjá mörg dćmi um notkunarmöguleika appsins. Ţó dćmin séu ţar á dönsku, sýna ţau vel hinar ýmsu ađgerđir. Öll gögn CAT-kassans er ađ finna í appinu en ţeim til viđbótar eru ýmsir nýir spennandi möguleikar. Hćgt er ţar ađ velja um tvćr tegundir andlita, setja inn ljósmyndir, teikna, skrifa og prenta út. Allar ađgerđir vistast sjálfkrafa og kennari sem er međ áskrift, getur veriđ međ svćđi fyrir sína nemendur í appinu. Ţá geta foreldrar einnig gerst áskrifendur og notađ appiđ međ börnum sínum heima.

Kennarar: Ásgerđur Ólafsdóttir, sérkennari og einhverfuráđgjafi og Sigrún Hjartardóttir, leikskólasérkennari og einhverfuráđgjafi.

Tími: Mán. 1. okt. kl. 9-15:30.
Verđ: 31.000 kr. Foreldrar einhverfra barna fá 25% afslátt.
Stađur: stofa L202 Sólborg HA.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu