Valmynd Leit

Nıttu auglısingakerfi Facebook eins og fagmanneskja

Allir geta auglıst á Facebook, en stundum fara auglısingakrónurnar einhvern veginn út um gluggann. Margir nota “bústhnappinn” í tíma og ótíma í şeirri vissu ağ şağ sé leiğin til ağ auglısa á Facebook. En Facebook ráğleggur t.d. fyrirtækjum ağ nota einungis 10% af auglısingakostnaği í “búst”. 90% af fyrirhuguğum auglısingakostnaği ætti ağ ráğstafa í alvöru auglısingar, sem framleiddar eru í Auglısingastjóranum eğa meğ Power Editor, sem eru ókeypis verkfæri sem Facebook leggur auglısandanum til. Şetta getur şú lært.

Í janúar tilkynnti Facebook byltingakenndar breytingar á miğlinum, sem şığir ağ vilji fyrirtæki virkilega vera í tengslum viğ markhópinn sinn (74% íslenskra fyrirtækja eru á Facebook og álíka hlutfall Íslendinga notar Facebook daglega) –

şá er tvennt til ráğa:
1. Fyrirtækin şurfa ağ falla frá “auglısingatengdri” miğlun og læra fyrir alvöru ağ framleiğa efni sem skemmtir, uppfræğir og vekur umræğur í fylgjendahópnum. Facebook tekur nú “virkni” fram yfir fjölda şeirra sem síğan nálgast. Reikniheili Facebook ağstoğar viğ ağ koma efni á framfæri sem notendur hafa virka skoğun á og ræğa sín á milli. Ef fyrirtæki halda áfram ağ nota fréttastreymiğ til ağ dreifa froğusnakki, şá berst boğskapurinn hreinlega ekki til şeirra sem líkar viğ síğuna og şar af leiğandi heldur ekki áfram til annarra.

2. Fyrirtækin şurfa ağ reikna meğ şví ağ “borga til ağ leika” og şar meğ í eitt skipti fyrir öll ağ læta ağ nota peningana til hins ítrasta í gegnum auglısingakerfiğ – ekki búst.

Eğli Facebook auglısinga og ağgerğir liggja ekkert í augum uppi. Ağferğafræğin, vinna meğ markhópa, mismunandi útgáfur/virkni, framleiğsla á auglısingum og möguleikar herferğanna til ağ breyta ağgerğalausum notanda í verğmætan viğskiptavin, sem nıtir sér şjónustu fyrirtækisins getur vafist fyrir mörgum og şá er stundum gripiğ til flıtileiğarinnar – ağ “bústa”.

Facebook veit meira um hvern og einn notanda en notandinn sjálfur eğa nánasta fjölskylda veit um viğkomandi. Reiknikerfi Facebook og gervigreindin sem potar ağ okkur niğurstöğum getur í şessum skrifuğu orğum gefiğ okkur möguleika á yfir 100 şúsund blæbrigğum í hegğun hvers og eins. Og vilji fyrirtæki virkilega vinna meğ şessar upplısingar, sem auglısingakerfiğ gefur okkur ağgang ağ, şarf einfaldlega ağ komast ağ şví hvernig hlutirnir virka. Læra ağ hjóla. Flestallir geta lært ağ hjóla – og flestir geta lært ağ nıta sér Facebook auglısingar til raunverulegs árangurs! Şess vegna er şetta námskeiğ sérsniğiğ fyrir şig.

Á şessu námskeiği köfum viğ í eğli Facebook auglısinga, lærum réttu handtökin og förum yfir trixin, hvağ gengur og hvağ gengur ekki.
Sérsniğnu markhóparnir eru eitt şağ skemmtilegasta sem şú vinnur meğ í auglısingakerfinu. Şú getur prófağ ağ búa til şína eigin eğa notfæra şér ağstoğ gervigreindar Facebook, sem şá ryksugar fyrir şig gagnagrunninn í leit ağ şeim markhópi sem şú óskar eğa sem passar şér best. Şú gætir til dæmis óskağ eftir hóp sem hefur horft á 25% af ákveğnu myndbandi – şú vilt sına şeim myndbandiğ aftur, şví şağ gæti hvatt til sölu á vörunni eğa şjónustunni, sem şú bığur.

Meğ auglısingastjóranum getur şú meğal annars:
Unniğ meğ mismunandi hegğun herferğa – hátt á annan tug. Hægt er ağ velja aukna umferğ á vefsíğu eğa fleiri áhorf á myndband.
Nota endurmarkmiğun, sem er arfavinsælt og şığir ağ hafi notandi til dæmis einu sinni komiğ inn á heimasíğu fyrirtækisins síğustu şrjá mánuği, şá má minna hann á ağ koma aftur og gera kaup eğa skoğa eitthvağ nıtt.
Skoğa beina tengingu auglısingar og sölu.
Auglısingar á mismunandi dreifileiğum (instagram, messenger)
Skapa “lookalike” og sérsniğna markhópa.
Gera margar mismunandi útgáfur af sömu auglısingunni til ağ sjá hvağa áhrif t.d. mismunandi myndir eğa titill hefur.
Og ótal margt annağ.

Meğ bústhnappnum er einungis hægt ağ taka ákveğna uppfærslu og birta hana til ağ sına ákveğnum fjölda og nıveriğ bættist viğ möguleikinn ağ bústa uppfærsluna í Messenger og taka viğ bókunum.

Vilji mağur kreista auglısingakrónurnar til hins ítrasta er tímanum vel variğ í ağ komast til botns í auglısingakerfinu, læra ağ stjórna kostnağinum og nıta í şaula şennan áhrifamesta auglısingamiğil heims.

Şetta námskeiğ gefur fyrst og fremst grunnfærni í ağ nıta sér helstu eigindi auglısinga á Facebook og hvernig şú getur notağ mismunandi leiğir til ağ láta herferğirnar vinna fyrir şig. Şví auglısing á Facebook er hreint ekki bara einföld auglısing. Viğ kynnum okkur hvernig auglısingar á samfélagsmiğlum greina sig frá “hefğbundnum” auglısingum. Fariğ er yfir samsetningu herferğar, şar sem nıttar eru fleiri en ein leiğ til ağ ná til markhópsins, hvernig Instagram og Facebook eru einungis hluti şeirra dreifingaleiğa sem şér stendur til boğa. Unniğ er meğ tölfræği og hvernig útgjöldum er háttağ. Hvernig şú tengir ağgerğir á heimasíğu viğ auglısingakerfiğ og fylgist meğ árangri einstakra herferğa og/eğa auglısinga og gerir breytingar.

Viğ förum sérlega vel í vinnu meğ markhópa. Hvernig şú skapar şína eigin markhópa og hvernig şú nıtir gervigreind og gagnagrunn Facebook til ağ skapa sérsniğna markhópa. Hegğun markhópsins er undirstağan og meğ réttri uppsetningu getur Facebook lært ağ şróa markhópinn şinn og şannig potağ fleirum í şinn pott fyrir minni kostnağ.

Viğ förum yfir hönnun auglısinga, texta, myndir, vídeó og uppfærslur. Hvers konar efni hefur áhrif, hvağ er hægt ağ framleiğa án mikils tilkostnağar og hvernig blöndum viğ áhrifaríkan kokteil, sem leiğir notandann í okkar rann?

Şetta námskeiğ er yfirgripsmikiğ grunnnámskeiğ í auglısingahluta Facebook og segja má ağ şağ sé í raun tvískipt. Annars vegar köfum viğ í tæknihluta auglısingakerfisins, lærum ağ leita ağ réttu hnöppunum, smella á şá og fá vélina til ağ virka – og hins vegar hvernig viğ nıtum kerfiğ til ağ framleiğa – hanna mismunandi herferğir og auglısingar.

Á námskeiğinu er fjallağ um:
Mismunandi auglısingaleiğir á Facebook.
Markhópagreining, sértækir markhópar, lookalike markhópar.
Hvernig viğ nıtum ağstoğ Facebook til ağ breyta ağgerğalausum notanda í virkan viğskiptavin.
Hönnun auglısinga, textar, myndir, myndbönd. Mismunandi şrep og leiğir eftir áherslum.
Hvernig şú stjórnar útgjöldunum, fylgist meğ árangri og gerir breytingar.
Auglısingastjórinn, tenging auglısinga og heimasíğu, tenging Facebook og Instagram auglısinga.
Nıjustu breytingar í virkni Facebook og hvağ şær şığa fyrir fyrirtækjasíğuna. Einfaldar leiğir til úrlausnar.

Ávinningur şinn:
Aukin şekking og innsın í şann mismun sem einkennir markağssetningu á hefğbundnum miğlum og samfélagsmiğlum. Skilningur á eğli Facebook auglısinga şar sem fyrirtækiğ kaupir “hegğun” fremur en birtingar.
Şekking á mismunandi auglısingaleiğum Facebook og hvernig mismunandi herferğir vinna fyrir şig.
Verkleg kennsla í uppsetningu Facebook auglısinga.
Markhópagreining og notkun á Facebook verkfærum til ağ smíğa og şróa şína eigin, sérsniğnu markhópa.
Upplısingar frá auglısingastjóranum og hvernig şú nıtir şær til ağ ná áframhaldandi árangri.

Fyrir hverja:
Námskeiğiğ er fyrir alla şá sem vilja öğlast sterkan og góğan grunn í ağ nıta sér Facebook auglısingar og skilja eğli şeirra.
Námskeiğiğ er sérlega hentugt fyrir eigendur minni fyrirtækja, fulltrúa stofnana og félagasamtaka, en einnig fyrir starfsfólk markağs- og samskiptadeilda stærri fyrirtækja, sem ætla sér ağ auglısa á samfélagsmiğlum eins og Facebook og Instagram.

Umsagnir:
“Frábært í alla staği. Góğ kennsla á gríğarlega nytsamlegu efni.”
“Námskeiğ til fyrirmyndar – afar praktískt.”
“Flott yfirferğ og fariğ vel í mikilvægustu ağferğirnar.”
“Námskeiğ í heild alveg frábært.”

Kennari: Maríanna Friğjónsdóttir, sjálfstætt starfandi fjölmiğlari. Hún hefur frá árinu 2008 kennt hundruğum íslendinga ağ nıta samfélagsmiğla og Facebook í leik og starfi í samskiptum og markağssetningu á Íslandi og í Evrópu. Nánari upplısingar: webmom og Maríanna

Tími: Mán. 23. og şri. 24. apríl kl. 12-16.
Verğ:
32.000 kr.
Stağur:
Sólborg HA.

Vinsamlega athugiğ ağ nauğsynlegt er ağ şátttakendur hafi şegar stofnağ persónulega Facebook síğu og einnig Facebook síğu fyrir fyrirtækiğ, şegar námskeiğiğ hefst. Gert er ráğ fyrir ağ şátttakendur mæti meğ fartölvu meğ şráğlausu netkorti á námskeiğiğ.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norğurslóğ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráğu şig á póstlistann

Fylgdu okkur eğa deildu