Valmynd Leit

Inntökupróf í leiđsögunám - í ágúst

Leiđsögunám verđur kennt viđ Símenntun Háskólans á Akureyri nćsta vetur í samstarfi viđ Leiđsöguskólann og Samtök Ferđaţjónusunnar. Inntökuskilyrđi í leiđsögunám er ađ umsćkjendur séu 21 árs, hafi stúdentspróf eđa sambćrilega menntun auk ţess ađ hafa mjög gott vald á einu erlendu tungumáli, auk íslensku. Munnleg inntökupróf í erlendu tungumáli ađ eigin vali verđur í ágúst á Sólborg eđa á skype. Ţar er einungis veriđ ađ hlusta eftir tökum viđkomandi á tungumálinu en ekki prófa ţekkingu. Frekari upplýsingar og skráning í leiđsögunámiđ hér     Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu