Valmynd Leit

Family Nursing Externship - vinnustofa međ Bell og Wright

Ţátttakendur á Family Nursing Externship
Ţátttakendur á Family Nursing Externship

Ţessa dagana stendur yfir námskeiđ í fjölskylduhjúkrun í samvinnu Háskólans á Akureyri, Símenntunar HA og Sjúkrahússins á Akureyri.
Sjúkrahúsiđ á Akureyri hefur innleitt fjölskylduhjúkrun út frá hugmyndafrćđi Calgary líkansins međ ţađ ađ markmiđi ađ efla samvinnu viđ sjúklinga og fjölskyldur ţeirra svo ađ veita megi framúrskarandi ţjónustu. Rannsóknir hafa sýnt ađ fjölskylduhjúkrun hefur áhrif á gćđi starfseminnar, eykur samvinnu viđ fjölskyldur og leiđir til styttri dvalar á sjúkrahúsi.

Höfundar Calgary líkansins, dr. Lorraine M. Wright og dr. Janice M. Bell eru kennarar námskeiđsins og koma ţátttakendur frá SAk, HSN, HSA, LSH og öđrum heilbrigđisstofnunum, bćđi hérlendis og erlendis.
Dr. Lorraine M. Wright er prófessor emeritus viđ University of Calgary. Hún er höfundur einnar ţekktustu bókar í fjölskylduhjúkrun, ásamt Maureen Leahey, um Calgary líkaniđ um fjölskyldumeđferđ. Dr. Janice M. Bell er dósent emeritus viđ University of Calgary, hún er einnig stofnandi og ritstjóri Journal of Family Nursing. Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu