Valmynd Leit

Excel II - Formúlur og trix

Námskeiđiđ er ćtlađ ţeim sem ţegar hafa stigiđ sín fyrstu skref í Excel og langar ađ taka kunnáttu sína upp á nćsta stig. Fariđ er yfir ýmsar algengar ađgerđir sem auđvelda birtingu gagna, greiningar og útreikninga.

Ţátttakendur munu međal annars lćra ađ:

  • Nota algeng trix í Excel eins og ađ frysta fyrirsagnir, filtera og sortera gögn o.fl.
  • Vinna međ útlit gagna og skjala
  • Nefna reiti og dálka
  • Nota algeng föll og formúlur s.s. LOOKUP föll, samdráttarföll, dagsetningarföll, textaföll o.fl.
  • Búa til einföld gröf og vinna međ útlit ţeirra
  • Búa til einfaldar pivot töflur

Athugiđ ađ ţátttakendur mćta međ eigin PC tölvu á námskeiđiđ. Tölvan ţarf ađ vera međ Windows stýrikerfi međ 2010 útgáfu af Excel eđa nýrri.

Kennari: Grímur Sćmundsson, kerfisfrćđingur og MBA. Hann hefur starfađ sem ráđgjafi í viđskiptagreind undanfarin 15 ár, m.a. hjá Annata, Applicon og Umoe Consulting í Osló. Grímur hefur langa reynslu af kennslu og ţjálfun, bćđi í tengslum viđ innleiđingar á viđskiptagreind og sjálfstćđ námskeiđ.

Tími: Fim. 1. nóv. kl. 9-17.
Verđ: 51.000 kr.  
Stađur: stofa  Sólborg HA.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu