Valmynd Leit

Family Nursing Externship - vinnustofa međ Bell og Wright

 - í samstarfi viđ heilbrigđisvísindasviđ

Vinnustofa í fjölskylduhjúkrun verđur haldin 9.-12. október međ helstu sérfćđingum í fjölskylduhjúkrun, hvađ varđar ţekkingu, rannsóknir og reynslu, ţeim dr. Janice M. Bell janicembell.com og dr. Lorraine M. Wright lorrainewright.com Vinnustofan fer fram á ensku.

Nútíma heilbrigđiskerfi ţurfa sífellt meira á fjölskyldunálgun ađ halda til ađ mćta ţeim áskorunum sem margir einstaklingar og samfélög standa frammi fyrir. Ţađ er ekki síst síhćkkandi aldurs fólks, sem glímir viđ ýmsa langtímasjúkdóma og međferđir, sem kallar á aukna ađkomu fjölskyldna ađ umönnun ástvina sinna. Ţetta gerir miklar kröfur á heilbrigđisstarfsfólk ekki einungis sem sérfrćđinga í sínu fagi heldur einnig í samskiptum viđ fjölskyldur sem upplifa flóknar og ókunnugar ađstćđur sem ţćr ţurfa ađ lćra ađ takast á viđ. Hvernig til tekst í slíkum ađstćđum skiptir mikilu máli fyrir líđan viđkomandi bćđi líkamlega og andlega en ekki síđur fyrir samfélög og kerfi sem nú ţegar eru mjög ásetin og kostnađarsöm.

Ţćr Lorraine og Janice hafa ţróađ líkön í fjölskylduhjúkrun sem ţýdd hafa veriđ á mörg tungumál: Calgary Family Assessment Model (CFAM) and Calgary Family Intervention Model (CFIM). Einnig hafa ţćr skrifađ fjölda bóka, greina og eru ţćr eftirsóttir kennarar og leiđbeinendur víđa um heim. Ţađ mikill fengur ađ fá ţćr hingađ í Háskólann á Akureyri.

Frekari upplýsingar á ensku hér

Stofa: Ţri. 9/10: L103, miđ.10/10: N102 fim. 11/10: L101 fös. 12/10: M201

Verđ: 195.000 kr. Innifalin eru gögn, hádegisverđur og tveir kaffitímar á dag.

Skráning: Međ ţví ađ smella á hér og velja Family Nursing Externship. Ath. takmarkađur fjöldi.

Ferđaskrifstofa Akureyrar býđur: Flug Reykjavík/Akureyri/Reykjavík (val um 2 flugtíma 8/10 og til baka 12/10) og gisting í 2ja manna herbergi m/morgunverđi á Hotel KEA. Verđ á mann 65.550. BókunHáskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu