Valmynd Leit

Hagnýt opinber innkaup

 - Í samstarfi viđ Opna háskólann

Á námskeiđinu verđur fjallađ um hagnýt innkaup kaupenda hjá hinu opinbera á vörur og ţjónustu. Fariđ verđur yfir verklag og verkfćri sem standa opinberum ađilum til ráđstöfunar til hagstćđra innkaup - til skemmri og til lengri tíma. Lögđ er áhersla á ţađ hvernig nýta má regluverkiđ til jafnt smćrri, reglulegra innkaupa og langtímasamninga um innkaup og afhendingu á miklu magni vöru, ţjónustu og stćrri fjárfestinga. 

Efnisţćttir námskeiđsins eru m.a.:

  • Hvernig hagnýtum viđ regluverkiđ til innkaupa
  • Skipulag innkaupa, stórra og smárra
  • Samskipti viđ seljendur, hvađ má og hvađ ekki
  • Matsađferđir og matslíkön – hvađ og hvernig
  • Innkaup sveitarfélaga - innkaupastefna
  • Rýnt í útbođsgögn og tilbođ
  • Hvernig á ađ gera árangursrík útbođ

Fyrir hverja:
Námskeiđiđ er ákjósanlegt einstaklingum hjá sveitarfélögum, ríkisstofnunum og -fyrirtćkjum sem hafa umsjón međ, bera ábyrgđ á og hafa áhuga á ţví ađ gera ábatasöm, langtíma innkaup á vöru og ţjónustu.  Námskeiđiđ höfđar einkum til innkaupafólks og stjórnenda hjá opinberum ađilum sem hafa áhuga hagstćđum innkaupum.

Kennari: Guđmundur Hannesson rekstarahagfrćđingur. Forstöđumađur ráđgjafarsviđs Ríkiskaupa á árunum 2005–2016. Ráđgjafarsviđ Ríkiskaupa ber ábyrgđ á og annast öll opinber útbođ ríkisins á vöru og ţjónustu, um 120-140 verkefni á ári, auk ýmissa verkefna fyrir sveitarfélögin. Guđmundur starfađi áđur sem sölumađur og stjórnandi í upplýsingatćkni m.a. hjá EJS, Nýherja og IBM á Íslandi.

Tími: Miđ. 25. apríl kl. 9-15:30.
Verđ: 47.000 kr.
Stađur: Sólborg HA.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu