Valmynd Leit

Heimilis- og kynferđisofbeldi gegn börnum

Námskeiđiđ er sérstaklega ćtlađ öllum sem vinna međ börnum og fjölskyldum (t.d. leik-, grunn- og framhaldsskólakennurum, ljósmćđrum, sálfrćđingum og öđrum sem koma ađ vinnu međ börn) en gagnast einning foreldrum og öđrum áhugasömum.

Efnistök námskeiđsins:

 • Heimilisofbeldi gegn börnum. Andlegt og líkamlegt ofbeldi, vanrćksla og kynferđislegt ofbeldi.
  • Birtingarmyndir mismunandi ofbeldis
  • Einkenni barna sem beitt hafa veriđ ofbeldi
  • Afleiđingar – líka til lengri tíma
  • Ţegar börn segja frá ofbeldi ... eđa grunur vaknar um ofbeldi
  • Ţjónusta – hvađ er til stađar, hvađ gćti vantađ og getum viđ haft áhrif?
  • Barnaverndarlögin ... hvađ ţýđa ţau, hvert er okkar hlutverk (sem störfum međ börnum) og hvert er hlutverk barnaverndar.

Námskeiđiđ fer fram međ fyrirlestrum og umrćđum. Ţátttakendur eru sérstaklega hvattir til ađ taka ţátt í umrćđunum og unniđ verđur međ tilbúin dćmi.

Kennari: Ingibjörg Ţórđardóttir félagsráđgjafi MA, hefur lokiđ diplómanámi frá Bretlandi í ráđgjöf og međferđ međ fjarţjónustu (online counselling and psychotherapy). Hún hefur langa reynslu af ţví ađ vinna međ ţolendum ofbeldis og ađstandendum ţeirra međal annars í Kvennaathvarfinu, Stígamótum og Aflinu á Akureyri. 
Einnig hefur hún haldiđ sjálfsstyrkingarnámskeiđ fyrir konur og stúlkur, og ađ auki haft međ höndum ýmiss konar ráđgjöf fyrir einstaklinga og fjölskyldur.
Ingibjörg rekur félagsráđgjafarstofuna Hugrekki – ráđgjöf og frćđslu, fyrir ţolendur ofbeldis auk allrar almennrar félagsráđgjafar. Ţá er Ingibjörg einnig frumkvöđull í ţví ađ bjóđa félagsráđgjöf í gegnum netiđ.

Tími: frestađ.
Verđ: 
Stađur: Sólborg HA.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu