Valmynd Leit

Hvađ er menningarlćsi?

Menningarlćsi er einn mikilvćgasti samkeppnisţáttur fyrirtćkja ekki síđur en öflug markađssetning, skýr verđstefna, góđar umbúđir, sérsniđnar dreifileiđir o.s.frv.  ţađ skiptir einfaldlega sífellt meira máli ađ ţekkja viđskiptavininn, hans viđmiđ, gildi, bakgrunn, heimsmynd og viđskiptavenjur.

Menningarlćsi er mikilvćgt í öllun atvinnugreinumm ţar sem samskipti milli ólíkra menningarheima eiga sér stađ.  Ein ţeirra atvinnugreina sem í dag mćtir ólíkum menningarheimum daglega, er ferđaţjónustan.

Fyrirtćki í ferđaţjónustu á Íslandi standa nú frammi fyrir nokkrum stađreyndum:

  • Fjölgun ferđamanna til landsins á sér ekki hliđstćđu
  • Fjöldi ferđamanna frá ólíkum menningarheimum hefur aukist og ţörf er ađ aukinni ţekkingu á siđum, venjum, kröfum og einkennum nýrra og mjög ólíkra menningarheima
  • Starfsmenn í ferđaţjónustu á Íslandi vilja bćta sína ţekkingu og efla ţjónustu sinna fyrirtćkja
  • Aukin menntun og ţekking eykur samkeppnishćfni fyrirtćkja.

Nú býđst fyrirtćkjum í á Íslandi námskeiđ í menningarlćsi Ţar er rćtt um menningu, hvađ ţađ er sem gerir okkur ólík hvort öđru, viđskipta- og samskiptavenjur ólíkra landa og helstu einkenni ţeirra ţjóđa sem hvađ helst sćkja Ísland heim.  Ţátttakendur vinna stutt en áleitin verkefni og lögđ er áhersla á dćmisögur, reynslusögur og almenna umrćđu.

Kennari: Ţorgeir Pálsson sem hefur áratuga reynslu af aţlţjóđlegum viđskiptum og samskipđtum viđ ólíka menningarheima og nýtir ţá reynslu sína óspart á ţessu námskeiđi, međ ţví ađ sýna ljósmyndir og segja dćmisögur úr raunverulegum ađstćđum. 
Ţorgeir hefur m.a. kennt eftirtöldum ađilium Menningarlćsi á undanförnum árum: Strandabyggđ, Sveitarfélagiđ Skagafjörđ, Ferđaskrifstofu Guđmundar Jónassonar, Terra Nova, Íslenska fjallaleiđsögumenn, Mountanieers of Iceland, Ísafold Travel, Jarđböđin ofl.

Tími: Fim. 22. mars kl. 13-17.
Verđ: 19.500 kr.
Stađur: Sólborg HA.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu