Valmynd Leit

Jafnlaunavottun - yfirsýn og fyrstu skref

Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir

Lög um jafnlaunavottun tóku gildi 1. janúar sl. Á námskeiđnu verđur fariđ yfir helstu kröfur jafnlaunastađalsins og fyrir innleiđingu jafnlaunakerfis. Fjallađ er um hvađa skref ţarf ađ taka og hverju ţarf ađ huga ađ og gera.
Tekin eru dćmi um gátlista og fariđ yfir ţau verkfćri sem Velferđarráđuneytiđ hefur látiđ gera og eru algeng í vinnunni viđ innleiđingu jafnlaunastađalsins.

Markmiđ námskeiđins
Ađ ţátttakendur fái góđa yfirsýn yfir ţau verkefni sem liggja fyrir og geti áttađ sig á ţeim skrefum sem ţarf ađ taka ađ markmiđinu Jafnlaunavottun. Mögulega gefst tími til ađ hver og einn dragi upp ađgerđaráćtlun fyrir sitt fyrirtćki/stofnun. Ţađ eykur möguleikann á ađ svo geti orđiđ ef ţátttakendur eru tilbúnir ađ fara í ákveđna forvinnu fyrir námskeiđiđ, gerđ stöđumats.

Forvinna - stöđumat
Ţátttakendur fá sendan gátlista sem ţeir fara yfir til ađ meta stöđuna á ýmsum ţáttum sem varđar innleiđingu jafnlaunakerfis skv. kröfum jafnlaunastađalsins (ÍST 85:2012).

Kennari: Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, mannauđsráđgjafi hjá Zenter. Ágústa er međ meistaranám í Mannauđsstjórnun og vinnusálfrćđi frá HR og er alţjóđlega ACC vottađur markţjálfi.
Tími: Fös. 16. mars kl. 13-16.
Verđ: 18.000 kr.
Stađur:
stofa M201 Sólborg HA.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu