Valmynd Leit

Kínverska - byrjendur og framhald/Chinese language classes

Byrjenda- og framhaldsnámskeiđ í kínversku fyrir ţá sem eiga í samskiptum eđa hyggja á ferđalag til Kína, ţau sem hafa veriđ á kínverskunámskeiđum hér og alla ţá sem hafa áhuga á ađ kynnast ţessu tungumáli. Kína er fjölmennasta ţjóđ heims og hefur ferđamönnum frá Kína fjölgađ mikiđ á Íslandi og er ţví ánćgjulegt ađ geta bođiđ upp á námskeiđ í ţessu framandi tungumáli.
Kennari: Felicia Kow sem er fćdd í Kína en býr í Ástralíu. Hún hefur áralanga reynslu af ţví ađ kenna kínversku.

Description: Felicia Kow born in China, been teaching Chinese class for about 10 years to high school students
preparing them for university. She is currently in Akureyri for a few months till August.
Depending on demand Chinese language will be offered as an introductory class for travelers or at a more senior level.
The contents of introductory class are: Greetings numbers, colours, moneys, days, months, time, directions, traveling and shopping. For the more advanced class the topics above will be delved in more depth and the learning of basic Chinese characters.

Tími: Ţri. og fim. frá 5. til 28. júní kl. 18-20, byrjendur (introductory class) kl. 19-21, framhald (more advanced class), alls 16 klst.
Verđ: 44.000 kr.
Stađur: Sólborg HA.

Skráning: Međ ţví ađ smella hér og velja: Kínverska I -IIHáskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu