Valmynd Leit

Konur til áhrifa

Konur eru í sókn á öllum sviđum ţjóđfélagsins. En betur má ef duga skal ţví enn hallar á konur í stjórnunarstörfum.

Lýsing:
Símenntun býđur upp á námskeiđ fyrir konur til ţess ađ styrkja ţćr í stjórnunarstörfum og hvetja ţćr til dáđa. Listin ađ svara fyrir sig, koma skođunum sínum á framfćri og vera virkar á fundum og í fjölmiđlum eru ţćttir sem verđur komiđ inn á og konur ţjálfađar í. Tveir reynsluboltar međal annars úr sjónvarpi miđla af reynslu sinni.

Dagskrá:

Hvernig fćr mađur fólk til ađ hlusta:
 
-Undirstöđuatriđi í rćđumennsku og framkomu

 • Hvers vegna getur ţađ veriđ svona mikil áskorun ađ tala fyrir framan hóp ţegar talađ mál er okkur  svo eiginlegt?
 • Hvernig náum viđ athygli og vinnum bug á óöryggi
 • Ađ nota eigin styrkleika
 • Rćđuskrif eđa blađlaus flutningur, stuttar eđa lengri rćđur - ţátttaka í fundum
 • Raddbeiting og öndun
 • Flutningur á rćđu og umrćđur

Ţátttakendur eiga kost á ađ undirbúa stutta rćđu fyrir fram, senda til kennara og fá ábendingar áđur en ađ flutningi kemur um uppbyggingu og efnistök.

Kennari: Svanhildur Hólm, lögfrćđingur, ađstođarmađur fjármálaráđherra og fjölmiđlamađur.
Tími: Miđ. 6. og fim. 7. mars kl. 17-19.

Sjónvarpsframkoma og sýnileiki:

 • Gildi ţess ađ vera sýnilegur
 • Konur og karlar í opinberu lífi
 • Sjónvarp sem miđill
 • Hvađ er frétt
 • Hvernig komum viđ okkur á framfćri
 • Styrkur fjölmiđla og gallar
 • Tjáskipti án orđa
 • Réttur ţinn sem viđmćlandi
 • Sjónvarpsframkoma - fatnađur
 • Ćfingar fyrir framan sjónvarpsvél

Kennari: dr. Sigrún Stefánsdóttir, fjölmiđlafrćđingur.
Tími: Miđ. 20. og fim. 21. mars kl. 17-19.

Umsagnir um námskeiđiđ:

 • ég hef eflst heilmikiđ í ađ koma fyrir mig orđi á fundum og nú myndi ég segja já viđ ađ fara í viđtal
 • ég hef lćrt hvernig á ađ koma fram og hvađa áherslur skuli gera í viđtali
 • ég hef öđlast meira öryggi
 • fengiđ góđar ráđleggingar varđandi rćđumennsku og framkomu
 • fjölmiđla- og framkomutips
 • fengiđ góđ innsýn í ţví hvernig á ađ koma fram án ţess ađ deyja úr stressi
 • ađ ţora ađ prófa, láta vađa, ađ standa betur međ sjálfri mér
 • sjálfstraust, framkomu, undirbúning og skipulag bćđi viđ ađ halda rćđur og fara í viđtöl
 • ađ hafa meiri trú á sjálfri mér, tek ýmislegt međ mér út í lífiđ frá námskeiđinu
 • verkfćri til ađ stökkva á tćkifćri til ađ koma fram, sćkjast eftir stjórnunarstarfi, taka pláss

Verđ: 32.000 kr.
Stađur: Sólborg HA.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu