Valmynd Leit

Leiđsögunám - 2018-19

Leiđsögunámiđ er í samstarfi viđ Samtök ferđaţjónustunnar, Leiđsöguskólann og SBA-Norđurleiđ.

Markmiđ leiđsögunáms er ađ búa nemendur undir ţađ ađ fylgja ferđamönnum um landiđ. Leiđsögunámiđ er víđfeđmt og fjölbreytt. Fjallađ er um jarđfrćđi Íslands, sögu og menningu, gróđur, dýralíf, atvinnuvegi og íslenskt samfélag, bókmenntir og listir. Nemendur eru frćddir um helstu ferđamannastađi á Íslandi, ferđamannaleiđir, náttúruvernd, umhverfismál og leiđsögutćkni. Fyrirlesarar, kennarar og leiđbeinendur eru allir sérfróđir um einstaka málaflokka.  

Inntökuskilyrđi

 • Umsćkjendur ţurfa ađ vera orđnir 21 árs viđ upphaf námsins
 • Umsćkjendur skulu hafa stúdentspróf eđa sambćrilegt nám
 • Umsćkjendur skulu hafa mjög gott vald á einu erlendu tungumáli, auk íslensku
 • Umsćkjendur ţurfa ađ standast munnlegt inntökupróf í ţví tungumáli sem ţeir hyggjast leiđsegja á

Skipulag náms

 • Námiđ er 37 einingar og skiptist í tvennt; kjarnagreinar á haustönn, alls 17 einingar og almenn leiđsögn á vorönn er 20 einingar
 • Kennt verđur tvö til ţrjú kvöld fyrri hluta vikunnar (kl. 17-21) og farnar 5-7 vettvangs- og ćfingaferđir á hvorri önn, oftast á laugardögum. Ţeim sem búa fjarri Akureyrar gefst kostur á ađ taka bóklega námiđ í fjarkennslu en koma í ćfingaferđir og próf. 
 • Kennsla hefst í lok ágúst/september, námslok og útskrift verđur í maí 2019

Námsmat

 • Námsmat byggir á skriflegum/munnlegum prófum og verkefnum
 • Nemendur ţurfa ađ fá a.m.k. sjö af tíu í einkunn í öllum greinum
 • Gert er ráđ fyrir ađ nemendur mćti í allar vettvangs- og ćfingaferđir
 • Námiđ byggir á námskrá fyrir leiđsögunám sem gefin var út af Menntamálaráđuneytinu
 • Námiđ er viđurkennt af Leiđsögn - Félagi leiđsögumanna

Almennir leiđsögumenn

 • Nemendur fá kennslu og ţjálfun í ađ fara um landiđ međ erlenda ferđamenn
 • Ćfingaferđir í rútu eru stór liđur í ţjálfun nemenda og fara nemendur á helstu ferđamannastađi á Norđurlandi
 • Náminu lýkur međ 6 daga hringferđ um landiđ
 • Ţeir sem útskrifast sem leiđsögumenn fá ađild ađ fagdeild Félags leiđsögumanna

Skólagjöld

 • Inntökupróf í erlendu tungumáli kostar 12.000 kr. og verđa ţau haldin 29. maí
 • Námsgjald er 470.000 kr. 
 • Ţeir nemendur sem ekki eru í fullu námi greiđa 16.000 kr. fyrir hverja einingu auk 6.000 kr. innritunargjalds
 • Kostnađur vegna vettvangsferđa er innifalinn ađ öđru leyti en ţví ađ nemendur greiđa sjálfir fyrir uppihald í ferđum (fćđi og gistingu í lokaferđ-hóflegt gjald)
 • Námsgögn eru ekki innifalin í námsgjöldum
 • Semja má um greiđsludreifingu til allt ađ 36 mánađa. Vinsamlega athugiđ ađ ekki er hćgt ađ fá námsgjald fellt niđur ţótt nemandi hćtti í náminu
 • Námiđ er lánshćft hjá Lánasjóđi íslenskra námsmanna

Ath. birt međ fyrirvara um ófyrirséđar breytingar.

Nánari upplýsingar um námiđ hjá Símenntun í síma 460 8091. Einnig er hćgt ađ senda póst á netfangiđ emh@unak.is

UmsóknareyđublađHáskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu