Valmynd Leit

Lestur og greining ársreikninga

Ársreikningar fyrirtćkja og stofnana eru ţćr lykilupplýsingar sem ađilar utan rekstrarins hafa ađ jafnađi til ađ byggja á mat sitt á stöđu og horfum rekstrareiningarinnar. Notendur eru međal annars samstarfsađilar, birgjar, bankar, samkeppnisađilar, fyrirtćkjasalar og –kaupendur, starfsmenn og hiđ opinbera. Eigendum, stjórnendum og sumum sérfrćđingum innan  rekstrareininganna er einnig mikilvćgt ađ skilja grundvöll, samhengi  og ţćr upplýsingar sem í ársreikningum og öđrum uppgjörum rekstrar felast, til ţess međal annars ađ bćta ákvarđanatöku og stjórnun og geta átt upplýstar samrćđur um hann viđ ađila innanhúss og utan. 

Á ţessu námskeiđi verđa kynntir allir meginţćttir ársreikninga eins og ţeir eru settir fram skv. kröfum alţjóđlegra uppgjörsstađla í dag. Órofa samhengi mismunandi hluta ţeirra verđur skýrt út sem og hvađa upplýsingar eru jafnan mikilćvgastar í hverjum hluta. Ennfremur verđur fariđ yfir hvađa mikilsverđu upplýsingar koma jafnan ekki fram í ársreikningum og hvernig nú er unniđ ađ ţví á alţjóđavísu ađ bćta formlega og reglulega upplýsingagjöf fyrirtćkja í ársreikningum og í kringum birtingu ţeirra. Algengar brellur, misnotkun og mistúlkun ársreikninga kynntar og rćddar. Eftir námskeiđiđ eiga ţátttakendur ađ skilja hvađa upplýsingar má finna í ársreikningum og öđrum uppgjörum rekstrar, hvađa mikilvćgu upplýsingar eru ţar ekki, hvađa ađferđum er oft beitt til ađ hafa áhrif á tölurnar sem fram í ţeim koma og hvernig má best varast ţćr.

Ţátttakendur koma međ fartölvur á námskeiđiđ.

FLE einingar: 3,5 - reikningsskil og fjármál.

Kennari: Jóhann Viđar Ívarsson, framkvćmdastjóri Fidelis ráđgjafar.
Tími: Miđ. 21. mars kl. 13-16:30. (Ath. breyttur tími)
Verđ: 22.000. kr.
Stađur: R262 á Borgum.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu