Valmynd Leit

Listin ađ komast ađ í fjölmiđlum

Hvernig get ég gert mitt fag, fyrirtćki, stofnun eđa flokkinn minn sýnilegan og hvers virđi er sýnileiki í fjölmiđlum? Hvernig vinnur fjölmiđlafólk og hvers konar efni kemst ađ? Er gamla fréttatilkynningin einhvers virđi og hvađa efni hentar fyrir samfélagsmiđla?  Hvađ einkennir góđan texta og hvernig er hann byggđur upp.

Fjallađ verđur um sjónvarp sem miđil, uppbyggingu sjónvarpsfrétta og styrk sjónvarps og veikleika. Tjáskipti án orđa. Sjónvarpsframkoma – fatnađur. Ćfingar fyrir framan sjónvarpsvél.

Fjölmiđlar eru miklir áhrifavaldar í samfélaginu. Ţađ getur skipt sköpum ađ kunna ađ nýta sér ţá. Á ţessu námskeiđi fćrđu góđa grunnţekkingu á mikilvćgi fjölmiđla og hvernig hćgt er ađ koma sér og sínu á framfćri á jákvćđan hátt. Jákvćđ fjölmiđlaímynd getur veriđ gulls ígildi.

Gagnlegt námskeiđ fyrir ţá sem vilja lćra ađ nýta sér fjölmiđla og láta í sér heyra í samfélaginu.

Kennari: Dr. Sigrún Stefánsdóttir, fjölmiđlafrćđingur. Sigrún hefur víđtćka reynslu af störfum á fjölmiđlum, dagblöđum, útvarpi og sjónvarpi. Hún hefur kennt fjölmiđlafrćđi á háskólastigi um árabil og er međ doktorspróf í faginu. 

Tími: Fim. 15. og 22. mars kl. 16:15-19.
Verđ: 21.000 kr.
Stađur: Sólborg HA.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu