Valmynd Leit

LMF1510160 - Lýđrćđi, mannréttindi og fjölmenning

  - Námskeiđiđ er 10 ECTS einingar á meistarastigi í samstarfi viđ kennaradeild.

Forkröfur: Grunnnám úr háskóla.

Námskeiđslýsing:

Fjallađ verđur um breytingar á íslensku samfélagi međ hliđsjón af alheimsvćđingu og fólksflutningum og áhrif slíkra breytinga á skólastarf. Kynnt verđa hugtök og rannsóknir um fjölmenningu og fjölmenningarlega kennslu og jafnrétti í víđtćkum skilningi. Sjónum verđur beint ađ kenningum og rannsóknum sem liggja ađ baki skólastarfi ţar sem áhersla er lögđ á félagslegt réttlćti, lýđrćđisuppeldi, mannréttindi og fullgilda virka ţátttöku nemenda og starfsfólks. Fjallađ verđur um hugmyndir um skólann sem stofnun í sögulegu samhengi frá ađgreiningu til ađlögunar. Í ţví samhengi verđur sjónum beint ađ skóla í víđu samhengi, ţ.e. stefnu evrópskra og alţjóđlegra stofnana í skólamálum, en sú umfjöllun er síđan ţrengd og tengd íslensku skólasamfélagi, m.a. opinberri  skólastefnu, viđhorfum, kennslu og uppeldi. Hugtök og hugmyndir í ţessu samhengi eru t.d. mannréttindi, lýđrćđi, skóli án ađgreiningar, námsađlögun, hindranir til náms og minnihlutahópar. Sérstakri athygli verđur beint ađ nemendum sem kunna ađ standa höllum fćti bćđi náms- og félagslega af einhverjum orsökum, t.d. vegna atgervis, fötlunar, hegđunar, uppruna, kyns, kynhneigđar og bakgrunns.

Námsmat:
Nemendafyrirlestrar og verkefni. Einnig má ljúka námskeiđinu međ stađfestri ţátttöku.
 

Bókalisti - óstađfestur:
Hanna Ragnarsdóttir og Elsa Sigríđur Jónsdóttir: Fjölmenning og skólastarf., Rannsóknarstofa í fjölmenningarfrćđum KHÍ og Háskólaútgáfan. 2010.
Hanna Ragnarsdóttir, Elsa Sigríđur Jónsdóttir og Magnús Ţorkell Bernharđsson: Fjölmenning á Íslandi, Rannsóknarstofa í fjölmenningarfrćđum KHÍ og Háskólaútgáfan. 2007.
Ólafur Páll Jónsson: Lýđrćđi, réttlćti og menntun. Hugleiđingar um skilyrđi mennskunnar, Háskólaútgáfan 2011.
Banks, J. A. og McGee Banks, C.A: Multicultural education. Issues and perspectives., Hoboken 2010.

Umsjonarkennari: Dr. Hermína Gunnbjörnsdóttir dósent viđ kennaradeild.
 
Stađarlotur:
Lota I:
ţri 4. sept. kl. 10:00-12:30 - stofa M201
ţri. 4. sept. kl. 13:30-18:50 - stofa M203
Lota II:
mán. 8. okt. kl. 13:30-18:50 - stofa M201
ţri. 9. okt. kl. 8:10-12:30 - stofa M201
Lota III:
ţri. 13. nóv. kl. 8:10-12:30 - stofa M201
ţri. 13. nóv. kl. 13:30-17:55 - stofa M203
 

Verđ: 70.000 kr.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu