Valmynd Leit

LNÁ1510160 - Lćsi til náms

  - Námskeiđiđ er 10 ECTS einingar á meistarastigi í samstarfi viđ kennaradeild.

Námskeiđiđ hentar mjög vel fyrir kennara sem vilja lćra ađ efla lćsi nemenda í grunn- og framhaldsskóla.

Forkröfur: Grunnnám úr háskóla.

Námskeiđslýsing:

Í námskeiđinu er fjallađ um lćsi, lestur og nám. Skođađar verđa helstu kenningar og rannsóknir er varđa lestur og lćsi í víđum skilningi. Lögđ er áhersla á ađferđir til ađ efla lćsi, orđaforđa, skilning og námsvitund nemenda. Einnig verđur lögđ áhersla á hlutverk miđlunar, samrćđu og ritunar fyrir lćsi og nám. Nemar lćra markvissar ađferđir til ađ örva alla ţessa ţćtti. Fjallađ verđur um margs konar lćsi og lestur er varđar t.d. tákn, myndir og menningu. Ţá er fjallađ um mat á lćsi, einkum lesskilningi. Umfjöllun í námskeiđinu verđur tengd námskrám og kennsluáćtlunum í leik-, grunn- og framhaldsskóla. Ćtlast er til ađ nemendur kynni sér ítarlega lesefni á frćđasviđinu, fjalli um ţađ í verkefnum og tengi viđfangsefni viđ námskrár og skólastarf.

Bókalisti: 
Oakhill, J., Cain, K. og Elbro, C.: Understanding and teaching reading comprehension: A handbook., Routledge 2015. 
Harvey, S. og Goudvis, A.: Strategies that work: Teaching comprehension for understanding, engagement, and building knowledge (3. útg.), Stenhouse Publishers 2017. 
Gambrell, L. M. og Morrow, L. M. (Ritstj.): Best practices in literacy instruction (5. útg.), The Guilford Press 2015.

Stađarlotur á Sólborg:
Lota I 
ţri 4. sept. kl. 13:30-18:50 - stofa N202
miđ. 5. sept. kl. 8:10-11:40 - stofa N201
Lota II
ţri. 9. okt. kl. 13:30-18:50 - stofa N202
miđ. 10. okt. kl. 13:30-17:55 - stofa N202
Lota III
ţri. 13. nóv. kl. 13:30-18:50 - stofa N202
miđ. 14. nóv. kl. 8:10-12:30 - stofa M202

Námsmat:
Nemendafyrirlestrar og verkefni. Einnig má ljúka námskeiđinu međ stafestri ţátttöku.
 
Umsjónarkennari: Guđmundur Engilbertsson lektor kennaradeild.
 
Verđ: 70.000 kr.


Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu