Valmynd Leit

Mćttu – láttu sjá ţig – sýndu kjark

The Daring Way ađferđafrćđin er ţróuđ til ađ ađstođa fólk viđ ađ „mćta, láta sjá sig og lifa hugrakkara lífi“. 
Viltu lifa betra lífi, sátt viđ sjálfa ţig eins og ţú ert? Langar ţig stundum til ađ vera hugrakkari? Láta til ţín taka? Breyta til? En ţađ er eitthvađ sem stoppar ţig...? Ţá gćti veriđ gagnlegt ađ mćta á vinnustofuna. Ţar könnum viđ hvađa hugsanir, hegđun og tilfinningar hamla okkur og greinum hvernig nýtt val og nýjar venjur geta hjálpađ okkur ađ lifa betra lífi, sátt viđ okkur sjálf eins og viđ erum. 

Ađferđafrćđin er byggđ á kenningum Dr Brené Brown sem er félagsráđgjafi og rannsóknarprófessor viđ Houston háskóla í Texas. Hún hefur variđ síđustu 15 árum í ađ rannsaka berskjöldun, hugrekki, samkennd, verđugleika og skömm. Hún er höfundur metsölubókanna The Gifts of Imperfection, Daring Greatly og Rising Strong.  Áriđ 2010 hélt hún TED fyrirlestur The Power of Vulnerability sem ríflega 25 milljónir hafa hlýtt á. Hún hefur hannađ námsefni byggt á frćđum sínum og látiđ ţjálfa fólk upp í ađ nota ţađ. Dr Brown hefur unniđ međ fjölmörgum Fortune 400 fyrirtćkjum sem vilja breyta fyrirtćkja menningu sinni og ţróa stjórnendur. Frćđi hennar nýtast einnig frumkvöđlum, ţeim sem vinna viđ breytingastjórnun og međ fólki yfirleitt.

Kennari: Ragnhildur Vigfúsdóttir er CDWF (Certified Daring Way Facilitator) og hefur leyfi til ađ kenna efniđ. Hún er međ MA frá NYU, diplóma í starfsmannastjórnun og jákvćđri sálfrćđi. Ragnhildur er ACC vottađur markţjálfi frá Coach Utbildning Sverige og Master Coach frá Bruen (NLP). Hún hefur áralanga reynslu af mannauđsmálum, bćđi sem jafnréttis- og frćđslufulltrúi Akureyrarbćjar, lektor viđ Nordens Folkliga Akademi og starfsţróunarstjóri Landsvirkjunar. 

Tími: Fös. 9. feb. kl. 18-21, lau. 10. feb. kl. 9-17 og sun. 11. feb. kl. 9-15.
Verđ: 45.000 kr.
Stađur: stofa M203 Sólborg HA

Ummćli um vinnustofuna:
Frábćrt námskeiđ sem opnađi nýjar víddir í sjálfskođun og hjálpar mér ađ vera betri útgáfan af sjálfri mér. Fyrir tilviljun rambađi ég á námskeiđiđ. Ţađ sem ég upplifđi var einstaklega áhrifamikiđ og verđur klárlega flokkađ sem eitt af mögnuđustu námskeiđum sem ég hef fariđ á. Ađ fara í gegnum námsefniđ var krefjandi, lćrdómsríkt og upplýsandi. Og tók á! 
Verkfćrin sem fylgja námskeiđinu eru ómetanleg og gáfu mér tćkifćri til ađ skođa í glćnýju ljósi ţćr áskoranir og tilfinningar sem ég stend frammi fyrir hverju sinni. Og besta viđ námskeiđiđ er ađ verkfćrin nýtast mér á hverjum degi. Mćli hiklaust međ ţessu námskeiđi fyrir alla. Ragnhildur matreiđir ţetta á einstaklega lifandi og skemmtilegan hátt, međ dass af hlýju og innsći. 
Pálína Ásbjörnsdóttir lögfrćđingur.

 Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu