Valmynd Leit

MUT1510160 Menntun og upplýsingatćkni

Námskeiđiđ sem er í samstarfi viđ kennaradeild er 10 ECTS eininga á meistarastigi.

Forkröfur: Grunnnám úr háskóla.

Í námskeiđinu er fengist viđ viđfangsefni sem tengjast menntun og upplýsingatćkni. Fjallađ er um upplýsingatćkni í sögulegu ljósi, ţ.m.t. ţróun tćkninnar, međ megináherslu á áhrif ţróunarinnar á menntun. Sjónum er beint ađ helstu rannsóknum á sviđi upplýsingatćkni sem tengjast menntun og fjallađ um hvernig ţćr geta gagnast kennurum í starfi. Helstu kennslulíkön sem ţróuđ hafa veriđ og tengjast upplýsingatćkninotkun í námi og kennslu verđa skođuđ og fjallađ um möguleg áhrif ţeirra og ávinning fyrir skólastarf. Í námskeiđinu verđur horft til núverandi stöđu ţróunar á sviđi upplýsingatćkni í heiminum og spurningum velt upp um áhrif ţróunarinnar fyrir ţróun náms og kennslu í nánustu framtíđ.

Hćfniviđmiđ:

Ađ námskeiđinu loknu skal nemandi:

  • geta gefiđ greinargott sögulegt yfirlit yfir áhrif upplýsingatćkni á ţróun menntunar og í ţví sambandi greint og metiđ áhrif upplýsingatćkni á menntun í samtímanum,
  • geta nýtt rannsóknir á notkun upplýsingatćkni í námi og kennslu fyrir nám og kennslu,
  • geta boriđ saman mismunandi kennslulíkön sem ţróuđ hafa veriđ í tengslum viđ notkun upplýsingatćkni í námi og kennslu og lagt mat á kosti ţeirra og takmarkanir,
  • Geta metiđ og rökstutt mikilvćgi ţess fyrir fagmennsku í starfi ađ fylgjast međ framţróun tćkninnar til ađ geta lagt gagnrýniđ mat á áhrif ţróunarinnar og mögulegan ávinning fyrir nám og kennslu,
  • geta beitt hugtökum sem tengjast viđfangsefnum námskeiđsins, jafnt í umrćđum sem frćđilegum skrifum, hafa hćfni til ađ til afla sér frekari ţekkingar og leikni á ţví sviđi sem viđfangsefni námskeiđsins taka til.

Bókalisti - óstađfest:

  • Steve Wheeler: Learning with 'e's: educational theory and practice in the digital age, Crown House Publishing 2015.
  •  J. Michael Spector: Foundations of Educational Technology: Integrative Approaches and Interdisciplinary Perspectives (Interdisciplinary Approaches to Educational Technology) 2nd Edition, Routledge 2015.

Námsmat:
Nemendafyrirlestrar og verkefni. 
Einnig er hćgt ađ ljúka námskeiđinu međ stađfestri ţátttöku.

Umsjónarkennari: Sólveig Zophoníasardóttir, sérfrćđingur á miđstöđ skólaţróunar.

Stađarlotur:
Lota I:
ţri 4. sept. kl. 13:30-18:50 - stofa N203
miđ. 5. sept. kl. 8:10-11:40 - stofa N203
Lota II:
ţri. 9. okt. kl. 13:30-18:50 - stofa L103
miđ. 10. okt. kl. 13:30-17:55 - stofa N203
Lota III:
ţri. 13. nóv. kl. 13:30-18:50 - stofa N203
miđ. 14. nóv. kl. 8:10-12:30 - stofa N203

Verđ: 70.000 kr.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu