Valmynd Leit

NLP markţjálfun í kennslustofu

Fariđ verđur yfir hvernig kennarar geta markvisst nýtt sér hugmyndafrćđi NLP markţjálfunar í kennslu. Fjallađ verđur um ólík hegđunarmynstur og kennslustíl, ţađ hvernig lesiđ er í atferli og ögrandi nemendum mćtt. Lögđ er áhersla á hvernig beita má virkri hlustun og áhrifaríkum spurningum sem kennari getur notađ til ađ efla nemendur til ađ taka ábyrgđ á eigin líđan og gjörđum.

Kennslan fer fram í fyrirlestrarformi og međ beinni ţátttöku nemenda í einstaklings- og hópverkefnum. Ađferđafrćđi námskeiđsins nýtist ţátttakendum strax í leik og í starfi.

Markmiđ

 • kynnast eigin hegđunarmynstri í kennslu og byggja upp persónulegri kennslustíl
 • efla fćrni ţína í ađ „lesa“ ţarfir nemenda og skapa traust og nálćgđ viđ ólíka hópa
 • vinna međ ögrandi einstaklingum og nýta styrk ţeirra í kennslu
 • auka fćrni ţína í ađ nota virka hlustun og samtalstćkni í kennslu
 • ná og halda athygli međ raddbeitingu og líkamstjáningu
 • skapa enn meiri kennslugleđi og viđhalda henni međ markţjálfandi ađferđum

Ávinningur

 • aukiđ öryggi í kennarahlutverkinu og dýpri innsýn á sjálfsmynd
 • betri skilningur og fćrni í samskiptum viđ ólíkar persónugerđir
 • aukin fćrni í ađ mćta og nýta styrk ögrandi nemenda 
 • markţjálfandi kennslustíll
 • meiri međvitund um ábyrgđ og styrk tjáningar
 • fleiri hagnýt og skapandi verkfćri í kennslu

Kennarar: Hrefna Birgitta Bjarnadóttir, NLP Master Coach Trainer. Hún á og rekur Bruen og hefur síđastliđin 30 ár veriđ sjálfstćtt starfandi markţjálfi, međhöndlari, NLP kennari og fyrirlesari. Hrefna Birgitta er alţjóđlega vottađur NLP- & Enneagram Master Coach kennari, heildrćnn atferlismeđhöndlari, stjórnenda- og starfsţróunarţjálfi og Ţyri Ásta Hafsteinsdóttir, NLP- & stjórnendamarkţjáfi og L.E.T. samskiptaráđgjafi.

Tími: Fös. 22. sept. kl. 15:30-19 og lau. 23. sept. kl. 9-14:30.
Verđ: 36.000 kr.
Stađur: stofa L201 Sólborg HA.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu