Valmynd Leit

Notkun snjalltćkja í námi grunnskólabarna

Markmiđiđ er ađ skapa vettvang fyrir foreldra/forráđamenn til ađ kynna sér möguleika á fjölbreyttri notkun snjalltćkja í námi. Á námskeiđinu verđur fariđ yfir ótal möguleika snjalltćkja í námi og mikilvćgi ţess ađ beita gagnrýnni hugsun, efla sjálfstćđi og sköpun.

Snjalltćki eru verkfćri sem hćgt er ađ nýta á fjölmarga vegu í námi á ábyrgan hátt.

Markmiđ:

  • ađ foreldrar/forráđamenn sjá möguleika á fjölbreyttri notkun snjalltćkja í námi
  • ađ efla fćrni foreldra/forráđamanna viđ ađ ađstođa og átta sig á námsmöguleikum međ notkun snjalltćkja
  • ađ átta sig á hvernig nýta má snjalltćki á uppbyggilegan og ábyrgan hátt viđ nám
  • ađ kynnast jákvćđum hliđum á notkun snjalltćkja, sérstaklega fyrir einstaklinga međ námsörđugleika

Kennari: Helena Sigurđardóttir kennsluráđgjafi viđ Kennslumiđstöđ Háskólans á Akureyri hefur starfađ sem kennari undanfarin 16 ár. Undanfarin sex ár hefur hún tekiđ ţátt í innleiđingu snjalltćka í fjölmörgum grunnskólum ásamt ţví ađ vinna sjálfstćtt viđ ráđgjöf um efniđ. Helena hefur fylgst međ jákvćđri ţróun hjá nemendum og vinnur nú ađ MA-verkefni um nýtingu snjalltćkja viđ nám einstaklinga međ lestrarörđugleika.

Tími: Fim. 9. og 16. nóv. kl. 17.30-19.
Verđ: 9.000 kr.
Stađur: Sólborg HA

Allar frekari upplýsingar um námskeiđiđ og skráningu veitir Stefán Guđnason í síma 460-8088 eđa stefangudna@unak.is



Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu