Valmynd Leit

Ný persónuverndarlöggjöf

Ný lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga taka gildi 25. maí nk. Lögin munu innleiđa reglugerđ ESB um persónuvernd sem sett var voriđ 2016 og samanstendur m.a. af nýrri reglugerđ um vernd einstaklinga í tengslum viđ vinnslu persónuupplýsinga. Lögin stađfesta ađ sá grundvallarréttur sem felst í vernd persónuupplýsinga einstaklinga verđi tryggđur fyrir alla. Međ hinum nýju lögum verđa gerđar töluverđar breytingar á ţeim réttarreglum sem gilda um međferđ persónuupplýsinga. Lögin munu taka til allra stofnana og flestra fyrirtćkja hér á landi. 
Á námskeiđinu verđur fjallađ um ţađ sem felst í hinum nýju reglum og hvernig stofnanir og fyrirtćki geti uppfyllt kröfur ţeirra.

Kennari: Hörđur Helgi Helgason lögmađur og einn eigenda lögmannsstofunnar Landslaga. Hörđur Helgi hefur á undanförnum 15 árum veitt stofnunum og fyrirtćkjum ráđgjöf á sviđi persónuverndar, nú einkum um innleiđingu nýrra persónuverndarreglna. Hann var settur forstjóri Persónuverndar frá 2013 til 2014.

Tími: Fös. 11. maí kl. 14-18.
Verđ: 25.000 kr.
Stađur: stofa M203 Sólborg HA.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu