Valmynd Leit

Pivot töflur og gröf - Excel

Námskeiđ ćtlađ ţeim sem notađ hafa Excel en vilja fćra kunnáttuna á nćsta stig. Eins hentar ţađ vel fyrir ţá sem vilja ná meiru út úr OLAP / BI teningunum sínum. Námskeiđiđ er tvískipt: 

  • Fyrri hlutinn snýst um ađ greina töluleg gögn í pivot töflum. Ţađ verđur fariđ ítarlega yfir ţá möguleika sem ţar eru til stađar.
  • Seinni hlutinn snýst um birtingu gagna á myndrćnu formi og yfirferđ yfir helstu tegundir grafa og dćmi um hvar og hvenćr ţau eiga viđ.

Ţessa ţekkingu notum viđ síđan til ađ búa til mćlaborđ í Excel.

Námskeiđiđ byggir á virkri ţátttöku nemenda.

Athugiđ ađ ţátttakendur mćta međ eigin PC tölvu á námskeiđiđ. Tölvan ţarf ađ vera međ Windows stýrikerfi međ 2010 útgáfu af Excel eđa nýrri.

Kennari: Grímur Sćmundsson, kerfisfrćđingur og MBA, sérfrćđingur í gagnavöruhúsum hjá Sjóvá. Hann hefur starfađ sem ráđgjafi í viđskiptagreind undanfarin 15 ár, m.a. hjá Annata, Applicon og Umoe Consulting í Osló. Grímur hefur langa reynslu af kennslu og ţjálfun, bćđi í tengslum viđ innleiđingar á viđskiptagreind og sjálfstćđ námskeiđ.

Tími: Fös. 28. sept. kl. 9-17.
Verđ: 51.000 kr.  
Stađur: stofa M202 Sólborg HA.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu