Valmynd Leit

Samskipti og samtalsađferđir

- Í samstarfi viđ Sálfrćđiţjónustu Norđurlands

Námskeiđiđ sem byggir á ađferđum hugrćnnar atferlismeđferđar er einkum ćtlađ fólki á sem starfar í heilbrigđisţjónustu, skólakerfi og skyldum störfum, sem og stjórnendum stofnana og fyrirtćkja.

Námskeiđiđ miđar ađ ţví ađ efla samskiptafćrni í starfi og eđa daglegu lífi. Áhersla verđur á sjálfsţekkingu sem grunnţátt í samskiptum. Međal efnis eru samtalsađferđir og samskiptafćrni, hjálplegar ađferđir til ađ takast á viđ áskoranir í samskiptum af fagmennsku. Rćtt verđur um áhugahvetjandi samtalsađferđir.

Ávinningur:
• Aukiđ öryggi í samskiptum.
• Ţekking á hjálplegum og óhjálplegum viđbrögđum okkar og annarra í samskiptum.
• Virkari hlustun.
•Yfirlit yfir helstu samtalsađferđir.

Umsagnir - hvađ lćrt: 

  • hvernig ég get best nálgast viđmćlendur og mjög margt um mig,
  • greina samtöl og nota opnar spurningar, spegla og tala saman í lokin, áhugaverđ leiđ ađ vega og meta,
  • aukin sjálfsţekking og aukin fćrni í samskiptum viđ ólíka einstaklinga,
  • hvernig ég á ađ vinna ađ breytingu til batnađar međ manneskju sem ţarf ađ breyta eđa vinna jákvćtt međ sjálfa sig.

Kennari: Sigrún V. Heimisdóttir, sálfrćđingur hjá Sálfrćđiţjónustu Norđurlands.
Tími:  Miđ. 14. og 21. mars kl. 14-18. (ath. frestađ um viku frá áđur augl. tíma)
Verđ:
34.000 kr.
Stađur:
stofa L202 Sólborg HA.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu