Valmynd Leit

Skattlagning útleigu á íbúđarhúsnćđi. Heimagisting ofl.

Ţađ verđur sífellt vinsćlla ađ fólk leigi út íbúđir sínar um skemmri eđa lengri tíma. Međ slíku móti má halda ađ mögulegt sé ađ leysa talsverđ fjárhagsvandrćđi, gróđinn verđi svo mikill. En er ţađ svo? Er kostnađurinn af útleigunni jafnvel yfirţyrmandi? Og verđi gróđi er hann ţá ekki allur heimtur í skatt?

Á námskeiđinu verđur fjallađ um:

  • Skattlagningu útleigu á íbúđarhúsnćđi vegna langtímaleigu og um skemmri tíma eđa allt ađ 90 daga á ári sem heimagistingu.
  • Lög og reglur um heimagistingu og gerđ grein fyrir muninum á skattlagningu langtímaleigu og skammtímaleigu, hvenćr tekjurnar af útleigunni skattleggjast sem fjármagnstekjur međ 20% skatti af 50% útleigunnar og hvenćr skylt er ađ greiđa venjulegan launatekjuskatt af útleigunni.
  • Hvađa kröfum ţarf ađ fullnćgja til ađ mega selja heimagistingu, hvar sótt er um leyfi til heimagistingar, hvađa áhrif leyfi til heimagistingar hefur á fasteignagjöld svo dćmi sé tekiđ.

FLE einingar: 3 Skatta- og félagaréttur.

Kennari: Ásmundur G. Vilhjálmsson skattalögfrćđingur hjá SkattVis og ađjúnkt viđ viđskiptadeild HÍ.
Tími: Fim. 22. feb. kl. 9-12.
Verđ: 15.000 kr.
Stađur: stofa K201 Sólborg HA.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu