Valmynd Leit

Skipulögđ kennsla og vinnubrögđ - TEACCH

Námskeiđiđ er byggt á hugmyndafrćđi TEACCH (Treatment  and Education of Autistic and related Communication handicapped Children).

Hverjum ćtlađ Ađstandendum og fagfólki sem starfa međ börnum og ungmennum međ einhverfu, í skólum og á sambýlum, eđa hvar sem einstaklingar međ einhverfu búa og starfa.

Markmiđ Ađ ţátttakendur fái innsýn í hugmyndafrćđi TEACCH  og lćri grunnatriđi skipulagđrar kennslu og vinnubragđa. Geti tekiđ ţátt í uppbyggingu og notkun skipulagsins í skóla eđa vinnustađ og/eđa á heimilinu.

Efni og vinnulag Međal efnis: Kynning á hugmyndafrćđi TEACCH og Skipulagđrar kennslu. Fjallađ verđur um hvernig ađferđir Skipulagđrar kennslu taka tillit til ţeirrar skerđingar á taugaţroska sem fylgir einhverfu, s.s. skerđing í bođskiptum og félagslegum samskiptum. Námskeiđiđ byggir á fyrirlestrum, mynddćmum, umrćđum og ţjálfun ţátttakenda. Skipt er upp í hópa ţar sem ţátttakendur fá tćkifćri til ađ vinna međ ýmsa ţćtti skipulagđrar kennslu s.s. ađ útbúa kennsluumhverfi, stundatöflur, vinnukerfi, skipulögđ verkefni og annađ sjónrćnt skipulag.

Kennarar: Áslaug Melax, leikskólasérkennari og einhverfuráđgjafi, Sigrún Hjartardóttir, leikskólasérkennari og einhverfuráđgjafi og Ásgerđur Ólafsdóttir, sérkennari og einhverfuráđgjafi.
Tími:  Miđ. 23., fim. 24. og fös. 25. janúar. kl. 9-16.
Verđ: 59.000 kr. - foreldrar fá 50% afslátt.
Stađur: Sólborg HA.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu