Valmynd Leit

STF1510160 Stjórnun og forysta í skólum

- Námskeiđ á framhaldsstigi (10 ECTS ein) í samstarfi viđ kennaradeild

Forkröfur: Grunnnám úr háskóla.
 
Námskeiđslýsing:

Námskeiđiđ er stjórnendamiđađ og meginviđfangsefni ţess er stjórnun og forysta í skólum. Međal umfjöllunarefna eru kenningar um stofnanir, stjórnun, forystu og skólamenningu. Gerđ er grein fyrir fjölţćttu hlutverki stjórnenda og ábyrgđarskyldu, og rćtt um gćđi í skólastarfi. Fjallađ er um forystuhćfni skóla, starfskenningu og mismunandi stjórnunarstíla. Einnig er fjallađ um atferli innan stofnana, s.s. áhugahvöt, bođskipti, ágreining og deilustjórnun, ákvarđanir og tímastjórnun. Gerđ er grein fyrir uppbyggingu og valdakerfi skólastofnana, stjórnkerfi íslenska skólakerfisins og stöđu skóla sem stjórnsýslueininga.

Hćfniviđmiđ:

Ađ námskeiđinu loknu skal nemandi:

  • geta gert grein fyrir helstu hugtökum og kenningum um stjórnun og forystu,
  • geta rökstutt mikilvćgi skólamenningar og áhrif stjórnenda á hana,
  • geta greint hlutverk og skyldur stjórnenda og áhrif ţeirra á forystuhćfni skóla,
  • kunna skil á mismunandi stjórnunarstílum og geta gert grein fyrir mikilvćgi starfskenningar,
  • kunna skil á grundvallarţáttum atferlis í stofnunum og ţýđingu ţess fyrir skólastarf,
  • geta lýst uppbyggingu og valdakerfi skólastofnana og greint áhrif ţessara ţátta á starfsemina,
  • geta gefiđ greinargott yfirlit yfir stjórnkerfi íslenska skólakerfisins og greint stöđu skóla sem stjórnsýslueininga.
Námsmat: Nemendafyrirlestrar og verkefni. Einnig má ljúka námskeiđinu međ stađfestri ţátttöku.

Kennslulotur í HA: 
  • Lota 1:  21. – 25. janúar
  • Lota 2:  25. febrúar - 1. mars
  • Lota 3:  8. - 12. apríl 
Umsjónarkennari: Sigríđur Margrét Sigurđardóttir lektor HA.
Tími: vormisseri 2019.
Verđ: 70.000 kr.


Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu