Valmynd Leit

Talgervlar og tćkni í lestri og ritun

Námskeiđiđ er fyrir alla ţá sem vilja nýta sér og/eđa kynna sér möguleika tćkni í lestri og ritun.
Á námskeiđinu er kynnt  hvernig nemendur, kennarar og ađrir sem glíma t.d. viđ lesblindu geta nýtt sér tćkni.Námskeiđsţćttir:

  •  Hvađ er talgervill og hvađ felst í ţví ađ lesa međ talgervli.
  • Fariđ í talgervla forritiđ IvonaReader og Mini Reader. Einnig verđa sýnd önnur forrit.
  • Skannandi mús, IrisScan Mouse prófuđ og skođuđ. Texti skannađur inn í tölvu sem ţá er hćgt ađ vinna áfram međ og fá hann upplesinn međ talgervli.
  • PDF lesarinn FoxitReader kynntur en forritiđ hentar vel til eyđufyllingar t.d. í vinnubćkur.
  • Voice Dream app sýnt hvernig hćgt er ađ nota ţađ međ íslensku röddunum Karl og Dóru í iPad og á Android vélum.
  • iPad, gagnlegar stillingar og lyklaborđiđ SwiftKey fyrir spjöld og snjallsíma.
  • SnapType frítt app fyrir iPad og iPhone til eyđufyllingar á verkefnum sem ekki eru á tölvutćku formi.
  • Raddinnsláttur t.d. í Google.

Ţátttakendur geta komiđ međ fartölvu og iPad eđa Android vél. Ţó ekki nauđsynlegt.
Sendur verđur tengill á forrit sem hćgt er ađ hlađa niđur fyrir námskeiđiđ.

Kennari: Sigrún Jóhannsdóttir, talmeinafrćđingur, forstöđumađur Tölvumiđstöđvar.
Tími: Miđ. 15. nóv. kl. 13:30-16.
Verđ: 10.000 kr.
Stađur: stofa L203 Sólborg HA.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu