Valmynd Leit

Tungumál framtíđarinnar - forritun

Athyglisverđur ţáttur var á RUV ţann 22. nóv. "Tungumál framtíđarinnar" sjá hér
Viđ tökum ţátt í ađ móta framtíđina og bjóđum námskeiđ ţar sem fjallađ er um fyrirsjáanlegar tćkninýjungar á ţróun skólastarfs ţar sem sjónum er m.a. beint ađ grunnatriđum forritunar og hvađa kröfur sú ţróun gerir til ţeirra sem starfa á vettvangi náms og kennslu. Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu