Valmynd Leit

Útskrift úr vogl námi - 18. maí

Útskriftarnemar
Útskriftarnemar

Fimmtudaginn 18. maí var útskrifađur fimmti hópurinn frá Símenntun HA úr Verkefnastjórnun og leiđtogaţjálfun.
Ţrettán nemendur luku náminu ađ ţessu sinni. í náminu eru farnar nýjar leiđir og brugđist viđ kalli nútíma starfsumhverfis ţar sem fólk ţarf ađ takast á viđ fjölbreytt viđfangsefni, ásamt fólki međ mismunandi bakgrunn viđ síbreytilegar ađstćđur, sem leiđtogar og stjórnendur.

Viđ útskriftina, sem fór fram á Egilsstöđum ađ ţessu sinni, fluttu ávörp Haukur Ingi Jónasson og Helgi Ţór Ingason umsjónarmenn námsins og Matthildur Ásmundardóttir fulltrúi nemenda.

Opnađ hefur veriđ fyrir umsóknir í námiđ nćsta vetur hér.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu