Valmynd Leit

Verkefnastjórnun - leiđtogaţjálfun 2018-19

Helgi Ţór og Haukur Ingi
Helgi Ţór og Haukur Ingi

Umsóknareyđublađ: hér - sendist simenntunha@simenntunha.is

 • Námsbrautin Verkefnastjórnun og leiđtogaţjálfun (VOGL) er ţróuđ af Nordica ráđgjöf ehf. en ađ henni standa ţeir dr. Helgi Ţór Ingason, vélaverkfrćđingur og dósent og dr. Haukur Ingi Jónasson, cand. theol., S.T.M., C.P.E., sálgreinir og lektor en ţeir eru einhverjir reyndustu stjórnendaţjálfarar landsins.

  NÁMIĐ:
 • Verkefnastjórnun og leiđtogaţjálfun (VOGL) er fjölbreytt nám sem ćtlađ er ţeim sem vilja í senn öđlast ţekkingu og ţjálfun á sviđi verkefnastjórnunar og efla leiđtogahćfileika sína.
 • Námiđ gagnast í reynd öllum sem hafa getu, metnađ og vilja til ađ sinna ţví. Ţađ gagnast ekki síst millistjórnendum og stjórnendum innan félagasamtaka, fyrirtćkja og stofnana. Námiđ er ćtlađ áhugasömu og dugmiklu fólk sem hefur vilja til ađ efla fćrni sína í starfi og leik. Í náminu kynnast ţátttakendur nýjum hugmyndum og áhugaverđu fólki.
 • Námiđ byggir á ađ efla fjóra megin fćrniţćtti nemenda: Stefnumótunarfćrni, leiđtoga­fćrni, skipulagsfćrni og samskiptafćrni. Upplýsingar um hvert námskeiđ hér
 • Námiđ spannar tvö misseri; unniđ er međ fćrniţćttina yfir allan náms­tímann og áhersla er á ađ kenna nemendum hagnýtar ađferđir og ţjálfa ţá í notkun ţeirra. Mikill hluti námsreynslunnar á sér stađ í kennslustofunni í fjölbreyttri vinnu og skemmtilegu samstarfi. Hvert námskeiđ er 36 klst./52 kennslustundir auk heimanáms og hópavinnu. Námiđ er ígildi 24 ECTS einingum.
 • Námiđ er kennt á grunni kennslubóka á íslensku eftir kennara námsins, um fyrrgreinda fćrniţćtti, sem JPV útgáfa gefur út. Kennsluađferđir eru fjölţćttar og til ađ mynda er beitt tilfellagreiningum (e. case-studies), hlutverkaleikjum, sýnd eru myndbönd, haldnir fyrirlestrar, hvatt til samrćđu, unniđ ađ raunhćfum verkefnum, auk ţess sem sérstakar Facebook og moodle-síđur tilheyra náminu.
 • Kennslufyrirkomulag er ţannig ađ nemendur koma til vinnu í Háskólanum á Akureyri- Sólborg í tvćr kennsluvikur á hvoru misseri. Kennsluvikurnar eru međ nokkurra vikna millibili og á ţeim tíma er nemendum ćtlađ ađ vinna ađ verkefnum.
 • Í lok náms ţreyta nemendur próf sem veitir ţeim alţjóđlega IPMA vottun samkvćmt stigi D sem er stađfesting áţekkingu á sviđi ađferđafrćđi verkefnastjórnunar.
 • Ţátttökukostnađur í náminu er ISK 660,000.- Innifaliđ er öll kennsla, umsýsla, ađgengi ađ Facebook-síđum námsins, bćkurnar Leiđtogafćrni, Samskiptafćrni, Stefnumótunarfćrni og Skipulagsfćrni auk ítarefnis, hádegisverđur ţá daga sem kennsla er og útskrift. Stađfestingagjald 10% af námsgjaldi greiđist fyrir 1. ágúst. Semja má um rađgreiđslur til allt ađ 36 mánađa áđur en nám hefst.
 • Námiđ er lánshćft fyrir skólagjöldum hjá Framtíđinni námslánasjóđi.

Kennslulotur:
haustmisseri
Vika 1: 10.-14. september - stofa M202
Vika 2: 12.-15. nóvember - stofa M202

vormisseri
Vika 3: 4.-8. febrúar
Vika 4: 18.-21. mars

Kennslutími:
kl. 8:30-16:30

Vottunarpróf: í apríl 2019

Nokkrar umsagnir ţátttakenda um námiđ á Akureyri

 • Frábćrt nám sem nýtist bćđi í starfi og einkalífi. Ţeir Haukur og Helgi koma sínu efni svo vel á framfćri, á einfaldan hátt, og geta alltaf stađiđ viđ ţađ sem ţeir segja. Ţetta nám mun nýtast mér um ókomna tíđ.
 • Námiđ er skemmtilegt, áhugavert og mjög frćđandi. Ţađ eflir mann sem einstakling, atvinnurekanda, launţega og almennt ţátttakanda í verkefnum og samfélaginu
 • Námiđ er góđ blanda af huglćgu og hlutlćgu 
 • Frábćrt nám í alla stađi. Vel ađ öllu stađiđ hjá Símenntun HA og kennslan og öll gögn mjög góđ. Ég gat strax hagnýtt mér margt úr náminu og ţađ kemur til međ ađ nýtast mér í áframhaldandi starfi og ekki síđur persónulegu tilliti. Mćli hiklaust merđ vogl!


Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu