Valmynd Leit

Verktaki - launţegi

Algengt er, ađ starfsmenn ráđi sig í vinnu sem verktakar. Í ţví sambandi ţarf ţó ađ sýna fyllstu ađgát, ţví ađ samkvćmt skattalögum skiptir ekki máli, hvađ menn kalla ráđningarsamband sitt, vegna ţess ađ viđ skattlagningu er fariđ eftir hinu raunverulega innihaldi ţeirra.

Á ţessu námskeiđi er annars vegar fariđ yfir muninn á verktakasambandi og launţegasambandi og hins vegar hvađa afleiđingu ţađ getur haft fyrir hlutađeigandi, ef í ljós kemur, ađ tilgreining ţeirra á sambandinu stenst ekki ţetta raunveruleikamat.

Námskeiđ er ćtlađ verktökum, launţegum , endurskođendum, bókurum og stjórnendum fyrirtćkja.

FLE einingar: 3 Skatta- og félagaréttur.

Kennari: Ásmundur G. Vilhjálmsson skattalögfrćđingur hjá SkattVis og ađjúnkt viđ viđskiptadeild HÍ.
Tími: Fim. 22. feb. kl. 13-16.
Verđ: 15.000 kr.
Stađur: stofa L201 Sólborg HA.Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ           600 Akureyri, Iceland           simenntunha@simenntunha.is          S. +354 460 8090

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu