Valmynd Leit

Fjarnám gert einfalt

Hjá okkur þarf ekki nema lágmarks tölvukunnáttu til að fara í gegnum námið. Við erum hér boðin og búin til að aðstoða okkar nemendur. Inngangsáfanginn í lotu 1 snýr að því að gera nemendur okkar sjálfbær í náminu. 
Það er því ekkert að óttast þegar kemur að tölvumálum, við gerum engar kröfur fyrirfram. Sólborg v/norðurslóð 600 Akureyri, Iceland stefangudna@unak.is S. +354 460 8088