Valmynd Leit

Stjórnendanám - ný námsleiđ

Háskólinn á Akureyri, Starfsmenntasjóđur, Samtök atvinnulífsins (SA) og Samband stjórnendafélaga (STF) hafa undirritađ samstarfssamning um rekstur á Stjórnendanámi. Námiđ er á 3. og 4. hćfniţrepi íslenska hćfnirammans um menntun og námslok.

Markmiđ stjórnendanámsins eru eftirfarandi:

  • Efla stjórnunarţekkingu og leikni verkstjóra og annarra millistjórnenda í ţví skyni m.a. ađ auka framleiđni fyrirtćkja, bćta starfsumhverfi, auka starfsánćgju starfsmanna og skýra bođleiđir og ábyrgđ innan fyrirtćkja.
  • Skapa ađstćđur og hvetja til frekari ţekkingaröflunar stjórnenda og annarra millistjórnenda.
  • Efla skilning á mikilvćgi starfa stjórnenda og annarra millistjórnenda

Til ţess ţess ađ geta bođiđ öllum verkstjórnendum og öđrum millistjórnendum á Íslandi möguleika á ađ stunda námiđ óháđ búsetu og annarri vinnu er ţađ skipulagt sem sveigjanlegt nám.

Allar frekari upplýsingar á forsíđu Símenntunar undir: Stjórnendanám.Sólborg v/norđurslóđ 600 Akureyri, Iceland stefangudna@unak.is S. +354 460 8088