Valmynd Leit

Tímasetningar á lotum 2018-2019

Við erum búin að skipuleggja næstu tvö ár hvað tímasetningar á lotum varðar. Okkar markmið er að tryggja að sem flestir geti nýtt sér það góða nám sem við höfum upp á að bjóða. 

Þar af leiðandi viljum við bjóða upp á tvo möguleika í tímasetningum fyrir lotur 1, 2.1 og 2.2.

Ef þú eða þitt fyrirtæki/stofnun viljið fá kynningu á náminu þá er það sjálfsagt mál.
Frekari upplýsingar veitir Stefán í stefangudna@unak.is

 

Lotunúmer Lota hefst Lotu lýkur   Athugasemdir
Lota 1 -Hausthópur- 2.sep.18 18.nóv.18    
Lota 2.1 -Hausthópur- 25.nóv.18 24.feb.19   Jólafrí frá 16.des til 6. jan
Lota 2.2 -Hausthópur- 24.feb.19 26.maí.19   Páskafrí frá 14. apríl til 28. apríl
Lota 3 18.nóv.18 24.feb.19   Jólafrí frá 16. des til 6. jan
Lota 4 24.feb.19 7.apr.19    
Lota 5 7.apr.19 2.jún.19   Páskafrí frá 14. apríl til 28. apríl
Lota 1 -Vorhópur- 6.jan.19 24.mar.19    
Lota 2.1 -Vorhópur- 24.mar.19 2.jún.19   Páskafrí frá 14. apríl til 28. apríl
Lota 2.2 -Vorhópur- 18.ágú.19 10.nóv.19    


Sólborg v/norðurslóð 600 Akureyri, Iceland stefangudna@unak.is S. +354 460 8088