Valmynd Leit

Kennarar

 Arnheiđur  Eyţórsdóttir

Arnheidur
Arnheiđur hefur mikla reynslu af kennslu á öllum skólastigum og hefur um langan tíma kennt í fjarnámi ásamt ţví ađ hafa komiđ ađ mörgum rannsóknarverkefnum.  

Arnheiđur vinnur nú ađ Ph.D gráđu í lyfjavísindum frá Lyfjafrćđideild HÍ. 

 

Auđbjörg Björnsdóttir     

Auđbjörg
Auđbjörg Björnsdóttir er forstöđumađur kennslumiđstöđvar HA. Auđbjörg hefur kennt og hannađ námskeiđ í fjarnámi um árabil. 

Auđbjörg er međ Ph.D í kennslufrćđi frá Háskólanum í Minnesota.

 

Birna Kristrún Halldórsdóttir

Birna starfar sem ráđgjafi hjá ráđgjafafyrirtćkinu Attentus. Áđur hefur hún starfađ sem mannauđsráđgjafi hjá THG arkitektum 2012 – 2016, hjá eigin ráđgjafarfyrirtćki í mannauđsstjórnun, Connect Billund, og hjá LEGOLANDI í Danmörku sem liđsstjóri og leiđbeinandi 2105 – 2016. Birna hefur veriđ međ LEGO® SERIOUS PLAY® vinnustofur í fyrirtćkjum, m.a. fyrir LEGO. Hún hefur setiđ í stjórn alţjóđlega skólans í Billund.

Birna lauk M. Sc. gráđu í félags- og vinnusálfrćđi frá Háskóla Íslands, B.Sc í sálfrćđi frá sama skóla og stundađi nám í arkitektúr viđ Royal Danish Academy of Fine Art. Birna er vottađur leiđbeinandi í LEGO® SERIOUS PLAY® sem er ađferđ sem nýtist m.a. í stefnumótun fyrirtćkja.

Björgvin Franz Gíslason

BjörgvinBjörgvin Franz Gíslason hefur starfađ sem leikari síđan hann brauskráđist frá Listaháskóla Íslands 2001. Síđan ţá hefur hann leikiđ hin ýmsu leikhlutverk hjá Ţjóđleikhúsinu, Borgarleikhúsinu, Leikfélagi Íslands og Senu. Einnig starfađi hann um árabil sem dagskrárgerđarmađur hjá RÚV sem umsjónarmađur Stundarinnar Okkar, auk ţess ađ starfa sem talsetjari teiknimynda hjá Stúdíó Sýrlandi. Ţar sá hann einnig um ađ leikstýra, ţýđa og kenna fullorđnum leiklist og talsetningu.
Björgvin er međ BFA gráđu í leiklist frá Listaháskóla Íslands, auk ţess ađ ađ vera međ MLS gráđu frá Háskólanum í Minnesota ţar sem hann stundađi ţverfaglegt nám.

Eđvald Möller

Edvald
Eđvald hefur unniđ sem ráđgjafi í íslensku og erlendu atvinnulífi og komiđ ađ verkefnum á sviđi verkefnastjórnunar, vörustjórnunar, áćtlunargerđar og hönnun rekstrar- og bestunarlíkana fyrir fyrirtćki og stofnanir. Hann hefur međal annars skrifađ bćkurnar Handbók viđskiptamannsins og Verkefnastjórnun.  

Eđvald er međ M.Sc. í iđnađar- og rekstrarverkfrćđi sem og MBA gráđu í stjórnun, rekstri og fjármálum fyrirtćkja. 

Edda Björgvinsdóttir

Edda

Edda Björgvinsdóttir hefur áratuga reynslu af tjáningu og framsögn bćđi í rćđu og riti. Um árabil hefur hún komiđ fram á fjölum allra helstu leikhúsa hér á landi auk ţess ađ hafa leikiđ í fjölmörgum kvikmyndum og sjónvarpsţáttum í gegnum tíđina. Síđustu ár hefur Edda haldiđ námskeiđ og fyrirlestra um húmor í stjórnun og tjáningu fyrir velflest stórfyrirtćki og stéttarfélög landsins. Á námskeiđunum er međal annars bođiđ upp á ýmis konar ţjálfun í tjáningu, rćđumennsku, sjálfsstyrkingu, ţjónustulund, húmor sem samskipta- og stjórntćki, heilsueflingu, leikrćna tjáningu og framsögn.

Edda er međ M.A. í Menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst auk Diplómu í Jákvćđri Sálfrćđi frá Háskóla Íslands.

Gylfi Dalmann Ađalsteinsson, lektor 

Gylfi
Gylfi Dalmann hefur víđtćka reynslu úr atvinnulífinu. Hann hefur m.a. starfađ viđ ráđgjöf í ráđningarmálum hjá Hagvangi, sem frćđslustjóri hjá VR og einnig komiđ ađ ótal verkefnum og rannsóknum fyrir atvinnulífiđ. 

Gylfi er međ M.A gráđu í vinnumarkađsfrćđum frá University of Warwick og hefur veriđ lektor viđ Viđskipta- og Hagfrćđideild HÍ síđan áriđ 2000.

 

Haukur Skúlason

Haukur
Haukur Skúlason hefur starfađ á fjármálamarkađi síđan 2005. Í dag starfar hann sem fjármálastjóri Móbergs ehf., en hann starfađi áđur hjá Íslandssjóđum og Íslandsbanka. Samhliđa störfum hefur hann einnig kennt fjölmörg námskeiđ á sviđi fjármála.

Haukur er međ B.A gráđu í ensku, B.Sc. gráđu í viđskiptafrćđi og MBA gráđu frá Rice University í Bandaríkjunum.

Helga Lára Haarde

Helga Lára starfar í dag sem sérfrćđingur hjá ráđgjafafyrirtćkinu Attentus.  Áđur starfađi hún hjá Maskínu ehf, fyrirtćki á sviđi viđhorfsrannsókna, frá 2011 – 2017. Einnig hefur hún starfađ sem ađstođarkennari viđ Háskóla Íslands og kenndi ţar m.a. ađferđarfrćđi rannsókna.

Helga Lára lauk MS gráđu í félags-og vinnusálfrćđi frá Háskóla  Íslands og B.Sc. í sálfrćđi frá sama skóla. Hún hefur víđtćka reynslu af gerđ og vinnslu megindlegra og eigindlegra rannsókna, kannana og greininga.

Jón Rúnar Pálsson

Jón Rúnar
Jón Rúnar er hćstaréttarlögmađur sem starfar hjá Samtökum atvinnulífsins og hefur áratuga reynslu af málum tengdum ađilum vinnumarkađsins. 

Jón Rúnar hefur lögfrćđipróf frá Háskóla Íslands.

 

Sigríđur Björk Ţormar 

Sigríđur Björk er eigandi Sálfrćđingana  Lynghálsi 9 og starfar á ţeirri stofu. Ađ auki kennir hún viđ Háskólann í Reykjavík. 
Sigríđur hefur sérhćft sig í kvíđameđferđ, međferđ og forvörnum áfalla (eins og gerđ viđbragđsáćtlana) og međvirkni. Einnig hefur Sigríđur lagt sérstaka áherslu á ađstođ viđ fólk sem upplifir kynhneigđarvanda. 

Sigríđur hefur unniđ ađ verkefnum fyrir Alţjóđa samband Rauđa krossins og Rauđa hálfmánans (IFRC) í Genf ţar sem hún hefur sinnt mati á sálrćnum verkefnum eftir hamfarir. Einnig er hún partur af viđbragđsteymi IFRC sem bregst viđ á fyrstu klukkutímunum eftir hamfarir og leggur drög ađ og setur upp verkefni tengd sálrćnum stuđningi fyrir ţolendur hamfara. 

Sigríđur er međ mastersgráđu í heilsu og klínískri sálfrćđi og hefur einnig lokiđ doktorsnámi í Áfallasálfrćđi viđ Amsterdam Háskóla og Háskólasjúkrahúsiđ í Amsterdam undir handleiđslu Prof. Dr. Miröndu Olff sem er í dag forseti Alţjóđasambands Áfallarannsókna. Sigríđur hefur sérhćft sig í úrvinnslu áfalla og hefur einnig lokiđ sérfrćđinámi í hugrćnni atferlismeđferđ viđ Háskóla Íslands og Oxford Center for Cognitive Behavioral Therapy. Ásamt ţessu hefur hún lokiđ ţjálfun í notkun EMDR viđ međferđ áfalla. 

Smári S. Sigurđsson

Smári
Smári hefur mikla reynslu af kennslu, stjórnun og ráđgjöf  á sviđi framleiđslu- og gćđastjórnunar. Hann hefur komiđ ađ margvíslegum rannsóknar- og ţróunarverkefnum á sviđi skapandi greina, straumlínustjórnunar, útvistunar verkefna og netsamstarfi fyrirtćkja.

Smári er međ B.Sc gráđu í rekstrartćknifrćđi frá Tćkniháskólanum í Óđinsvéum í Danmörku og M.Sc gráđu í stjórnun, nýsköpun og frumkvöđlafrćđi frá Háskólanum í Stirling, Skotlandi.

Stefán Guđnason 

Stefán
Stefán starfar sem verkefnastjóri Símenntunar Háskólans á Akureyri en starfađi áđur sem verkefnastjóri og kennari. 

Stefán er međ M.Sc gráđu í stjórnun frá Háskólanum í Lundi, diplómu í Kennslufrćđum frá Háskóla Akureyrar og diplómu í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. 

 

 Steinunn Ketilsdóttir  

Steinunn
Steinunn vann lokaritgerđ međ Hafnarfjarđarbć um árangursstjórnun og eftir útskrift starfađi hún sem stjórnunarráđgjafi hjá Intellecta. Síđar starfađi hún sem mannauđsstjóri hjá HRV Engineering. Í dag starfar hún sem framkvćmdastjóri Volcano Warmers en samhliđa ţví grípur Steinunn í verkefni hjá Intellecta.

Steinunn er međ M.Sc gráđu í viđskiptafrćđi međ áherslu á árangursstjórnun frá Viđskiptaháskólanum í Árósum. 

 

Svala Guđmundsdóttir

Svala

Svala er dósent í viđskiptafrćđi viđ Háskóla Íslands. Ţar kennir hún međal annars mannauđsstjórnun og breytingastjórnun í grunnnámi, meistaranámi, VMV og MBA námi skólans. Auk ţess hefur hún víđtćka reynslu úr atvinnulífinu og situr í stjórn Viđskiptafrćđistofnunnar. 

Svala er međ Ph.D í Organization and Management, Human Resource Management frá Capella University. 

 

 

Svava Jónsdóttir


Svava hefur sinnt ýmsum stjórnunar- og ráđgjafastörfum á sviđi heilsu- og vinnuverndar, öryggismála, starfsendurhćfingar og mannauđsstjórnunar, bćđi hjá opinberum ađilum og einkareknum fyrirtćkjum.
Hún var međ sitt eigiđ ráđgjafafyrirtćki frá árinu 2013 ţar til hún hóf störf hjá Vinnueftirlitinu í byrjun árs 2017 sem sviđsstjóri Almenns eftirlits.

Svava er hjúkrunarfrćđingur međ sérhćfingu í starfsmannaheilsuvernd frá Arbetslivsinstitutet og Hälsohögskolan í Stokkhólmi. Hún er međ Diplómapróf í verkefnastjórnun, leiđtogaţjálfun og mannauđsstjórnun og útskrifađist frá Háskóla Íslands međ MBA-gráđur voriđ 2016.

 

Ţórđur S. Óskarsson

Ţórđur
Ţórđur er framkvćmdastjóri Intellecta, leiđir mannauđsráđgjöf Intellecta og sér um ráđningar stjórnenda og lykilstarfsmanna. Ţórđur hefur víđtćka reynslu sem ráđgjafi en hefur ađ auki starfađ sem framkvćmdastjóri hjá KPMG og Norđuráli, starfsmannastjóri hjá Eimskip og ráđgjafi hjá New York borg og Sameinuđu ţjóđunum í New York. 

Ţórđur er međ Ph.D. í vinnu- og skipulagssálfrćđi.

 Ţórđur Sverrisson

Ţórđur_S
Ţórđur er hópstjóri í stefnu­mót­un­ar­hópi Capacent. Hann hefur starfađ viđ ráđgjöf á sviđi stefnu­mót­unar, skipu­lags og stjórn­unar, og mark­ađs­mála í yfir tuttugu ár, en var áđur m.a. mark­ađs­stjóri Íslands­banka fyrstu fimm ár ţess banka. Hann hefur áralanga og fjölbreytta reynslu á ţessu sviđi, en er auk ţess ađjúnkt í mark­ađs­frćđi og alţjóđa­viđ­skiptum viđ Háskóla Íslands. Áriđ 2013 gaf Ţórđur út bókina Forskot, sem er fyrsta bókin á íslensku sem tekur á heild­stćđan hátt á lykil­viđ­fangs­efnum í stjórnun fyrir­tćkja ţ.e. stefnu­mótun og fram­tíđ­arsýn, skipu­lagi og stjórnun og marg­vís­legum viđfangs­efnum í mark­ađs­starfi.

Ţórđur er Cand Oecon frá HÍ og Cand Merc frá Viđskipta­há­skól­anum í Kaup­manna­höfn (CBS).

 Ögmundur Knútsson

Ögmundur
Ögmundur starfar sem forseti Viđskipta- og Raunvísindasviđs Háskólans á Akureyri og hefur víđtćka reynslu í ráđgjöf og kennslu. 

Ögmundur er međ Ph.D. frá Viđskiptadeild Háskólans í Edinborg međ megin áherslu á stjórnun og samstarf fyrirtćkja. 


Sólborg v/norđurslóđ 600 Akureyri, Iceland stefangudna@unak.is S. +354 460 8088