Valmynd Leit

Skipulag náms

Námiđ samanstendur af fimm sjálfstćđum lotum. Ćskilegt er ađ ljúka lotu 1 áđur en lota 2 er tekin en ţađ er ţó ekki skylda.  
Hver lota skiptist í áfanga sem eru mismargir eftir lotum. Hver áfangi hefst á sunnudegi og tekur eina viku. Gert er ráđ fyrir ađ nemendur verji um 10 klst. í nám og verkefnavinnu í hverri viku. Hóparnir hittast reglulega í gegnum internetiđ og hafa greiđan ađgang ađ kennurum á međan á námi stendur. 

LOTURNAR ERU EFTIRFARANDI:

Lota 1: Ég - stjórnandinn/millistjórnandinn

 • 11 vikur, verđ 150.000kr.
 • Fjallar um einstaklinginn í ţeirri stöđu sem hann gegnir; „hvers vegna er ég hér", „hversu hćfan tel ég mig vera og hvađ ţarf ég til ađ auka hćfni mína?" og „Hver er afstađa mín til fyrirtćkis, yfirmanna, samstarfsmanna og undirmanna?"

Lota 2 er tvískipt og telur samtals 22 vikur.

Lota 2.1: Mannauđsstjórnun

 • 10 vikur, verđ 150.000kr.
 • Fjallar um meginatriđi mannauđsstjórnunar, bćđi í skipulagseiningu (deild, sviđi, útibúi) og skipulagsheild (fyrirtćki, stofnun).

Lota 2.2: Heilsufar og atferli starfsmanna 

 • 12 vikur, verđ 150.000kr.
 • Fjallar um starfsađstöđu, velferđ (s.s. öryggismál, heilsufar), fjarvistir og ýmis vandamál sem fyrirtćki og starfsmenn glíma viđ - ásamt lausnum.

Lotur 3, 4 og 5 eru kenndar saman og telja samtals 26 vikur

Lota 3: Fyrirtćkiđ – Skipulag

 • 14 vikur, verđ 150.000kr.
 • Fjallađ um innra skipulag fyrirtćkja sem stjórnandi/millistjórnandi ţarf ađ hafa ţekkingu á og hćfni til ađ takast á viđ hverju sinni, s.s stjórnkerfisskipulag og ákvarđanatöku á ţeim vettvangi, formlegt starfsmannahald, gćđakerfi, öryggismál á vinnustađ og viđhald tćkja, einkum međ tilliti til öryggis og framleiđni.

Lota 4: Fyrirtćkiđ – Rekstur

 • 7 vikur, verđ 150.000kr.
 • Stjórnendur / millistjórnendur eru leiddir í gegnum ţau atriđi í rekstraráćtlunum sem ţeir ţurfa ađ standa klárir á. Ţetta lýtur ađ markmiđum, ferlum, framleiđnimćlingum, hagrćđingu og tölulegum rekstrarupplýsingum.

Lota 5: Fyrirtćkiđ – Umhverfiđ

 • 5 vikur, verđ 150.000kr.
 • Sjónum beint ađ fyrirtćkinu í nćr- og fjćrumhverfi sínu, eigendum, viđskiptavinum, keppinautum, birgjum, stofnunum og stjórnvöldum. Fjallađ er um ţessa ţćtti í ljósi stefnu skipulagseiningar, t.d. umhverfis- og samfélagsstefnu.

Sólborg v/norđurslóđ 600 Akureyri, Iceland stefangudna@unak.is S. +354 460 8088