Valmynd Leit

Nánari upplýsingar um Lotu 1

Ţekking, leikni og hćfni stjórnenda og millistjórnenda

Lota 1 er inngangslota fyrir Stjórnendanám Símenntunarmiđstöđvar HA og hefst sunnudaginn 2. september. Lotan kostar 150.000 krónur og nemandi fćr ađgang eftir ađ greiđsla hefur veriđ innt af hendi. 

Lota 1 

Ég - Stjórnandinn / millistjórnandinn  

Tímabil

1.1

Inngangur- Gögn og upplýsingar.
Kennari: Stefán Guđnason

3. september til 9. september

1.2

Ţekking, leikni og hćfni. Afla, greina og miđla. 
Námstćkni. Sjálfsnám, endurmenntun, símenntun.
Kennari: Auđbjörg Björnsdóttir

10. september til 16. september

1.3

Stjórnandi/leiđtogi - Ábyrgđ, stjórnunarstíll og menning fyrirtćkja.
Kennari: Steinunn Ketilsdóttir

17. september til 23. september

1.4

Rökfćrsla, tjáning, framsögn og ritađur texti.
Kennarar: Edda Björgvinsdóttir og Björgvin Franz Gíslason

24. september til 30. september

1.5

Samrćđur, spurningar og samningar.
Kennari: Steinunn Ketilsdóttir

1. október til 7. október

1.6

Yfirmenn. Sálfrćđilegi samningurinn.
Kennari: Ţórđur S. Óskarsson 

8. október til 14. október

1.7

Breytingar og viđhorf til ţeirra.
Kennari: Steinunn Ketilsdóttir

15. október til 21. október

1.8

Vinna undir álagi.
Kennari: Ţórđur S. Óskarsson

22. október til 28. október

1.9

Skipulag vinnumarkađar og kjarasamningar.
Kennari: Jón Rúnar Pálsson

29. október til 4. nóvember

1.10

Réttindi stjórnenda og millistjórnenda skv. kjarasamningum.
Kennari: Jón Rúnar Pálsson

5. nóvember til 11. nóvember

1.11

Hćfni stjórnenda og annarra millistjórnenda.
Kennari: Steinunn Ketilsdóttir

12. nóvember til 18. nóvember


Sólborg v/norđurslóđ 600 Akureyri, Iceland stefangudna@unak.is S. +354 460 8088