Valmynd Leit

Nánari upplýsingar um Lotu 2

Mannauðsstjórnun í skipulagseiningu og skipulagsheild

 

  • Lota 2 er tvískipt og kostar hvor hluti 150.000 kr.

Lota 2.1

Mannauðsstjórnun

Tímabil

2.1.1

Mannauðsstjórnun. Hugtök og veruleiki.
Kennari: Gylfi Dalmann Aðalsteinsson

19. nóvember til 25.nóvember

2.1.2

Frammistöðumat, frammistöðustjórnun, starfsánægja.
Kennari: Gylfi Dalmann Aðalsteinsson

26. nóvember til 2. desember

2.1.3

Þekking, leikni og hæfni. Þarfagreiningar og starfslýsingar.
Kennari: Gylfi Dalmann Aðalsteinsson

 3. desember til 9. desember

2.1.4

Öflun og endurnýjun þekkingar og leikni. Starfsþróun.
Kennari: Gylfi Dalmann Aðalsteinsson

10. desember til 16. desember

2.1.5

Starfsmannaval, ráðning og starfsaðlögun.
Kennari: Gylfi Dalmann Aðalsteinsson

7. janúar til 13. janúar

2.1.6

Teymi.
Kennari: Gylfi Dalmann Aðalsteinsson

14. janúar til 20. janúar

2.1.7

Stjórnun breytinga.
Kennari: Gylfi Dalmann Aðalsteinsson

21. janúar til 27. janúar

2.1.8

Verkefni (Projekt). Skipulagning og stýring.
Kennari: Eðvald Möller

28. janúar til 3. febrúar

2.1.9

Þjónustustjórnun
Kennari: Þórhallur Guðlaugsson

4. febrúar til 10 febrúar

2.1.10

Stjórnun á fjölmenningarvinnustað.
Kennari: Svala Guðmundsdóttir

11. febrúar til 17. febrúar

Lota 2.2

Heilsufar og atferli starfsmanna

Tímabil

2.2.1

Aðbúnaður starfsmanna.
Kennari: Svava Jónsdóttir

18. febrúar til 24. febrúar

2.2.2

Heilsuefling.
Kennari: Svava Jónsdóttir

25. febrúar til 3. mars

2.2.3

Einelti og ofbeldi.
Kennari: Svava Jónsdóttir

4. mars til 10. mars

2.2.4

Viðverustjórnun
Kennari: Svava Jónsdóttir

10. mars til 16. mars

2.2.5

Fíkn og neysla.
Kennari: Svava Jónsdóttir

17. mars til 23. mars

2.2.6

Önnur heilsufarsvandamál.
Kennari: Attentus

8. apríl til 14. apríl

2.2.7

Erfið starfsmannamál.
Kennari: Attentus

15. apríl til 21. apríl

2.2.8

Einstaklingsvandamál utan fyrirtækis og vinnu.
Kennari: Attentus

22. apríl til 28. apríl

2.2.9

Áfallastreituröskun, áfallahjálp.
Kennari: Sigríður Björk Þormar

29. apríl til 5. maí

2.2.10

Ágreiningur og lausnir
Kennari: Attentus

6. maí til 12. maí

2.2.11

Sértæk stjórnunarábyrgð
Kennari: Jón Rúnar Pálsson

13. maí til 19. maí

2.2.12

Almenn stjórnunarábyrgð
Kennari: Jón Rúnar Pálsson

20. maí til 26. maí

 

*Birt með fyrirvara um breytingar 

 


Sólborg v/norðurslóð 600 Akureyri, Iceland stefangudna@unak.is S. +354 460 8088