Valmynd Leit

Stjórnendanám

Endurmenntun fyrir stjórnendur og millistjórnendur

Kröfur í nútíma rekstri eru miklar og veröldin breytist á ógnarhrađa. Ţví er nauđsynlegt ađ hafa yfirgripsmikla ţekkingu til ađ sinna starfinu sem skyldi.

Vinnumarkađurinn ţarf stjórnendur og millistjórnendur sem hafa rétt verkfćri á höndum sér til ađ bregđast viđ breytingum jafnhratt og ţćr koma. Ef eina verkfćriđ í bođi er hamar verđa öll vandamálin nagli. Međ ţví ađ búa yfir góđri verkfćrakistu er hćgt ađ bregđast viđ ólíkum vandamálum á mismunandi hátt sem leiđir af sér betri og skilvirkari stjórnun. 

Námiđ veitir:

 • Fagleg og sjálfstćđ vinnubrögđ
 • Aukiđ sjálfstraust
 • Meiri starfsánćgju
 • Aukin tćkifćri á vinnumarkađi

Um námiđ:

 • Engar forkröfur um menntun
 • Unniđ er međ raunveruleg viđfangsefni sem veita nemendum aukna fćrni í starfi
 • Fariđ er yfir stjórnun, verkstýringu og mannaforráđ  
 • Námsmat tekur tillit til ólíkra ţarfa nemenda
 • Ţátttakendur hafa möguleika á ađ klára öll námskeiđin á tveimur árum
 • Námiđ er ađ öllu leyti kennt í fjarnámi
 • Styrkhćft hjá frćđslusjóđum
 • Lota 1 hefst 3. september. 

Frekari upplýsingar:

Upplýsingar um verđ og skipulag má finna undir Skipulag náms. Nánari upplýsingar veitir Stefán Guđnason, verkefnisstjóri Símenntunar Háskólans á Akureyri, stefangudna@unak.is eđa í síma: 460-8088.

Skráning fer fram hér á vefnum, smelliđ á hnappinn Skráning í lotu.

 


Stjórnendanámiđ er á vegum Starfsmenntasjóđs Samtaka Atvinnulífsins (SA) og Sambands stjórnendafélaga (STF) í samstarfi viđ Símenntun Háskólans á Akureyri. Starfsmenntasjóđur Sambands Stjórnendafélaga og Samtaka Atvinnulífsins veitir allt ađ 80% styrk fyrir félagsmenn sína. Önnur stéttarfélög greiđa í samrćmi viđ réttindi sinna félagsmanna. 


Sólborg v/norđurslóđ 600 Akureyri, Iceland stefangudna@unak.is S. +354 460 8088