Valmynd Leit

Stjórnendanám

 

Endurmenntun fyrir stjórnendur og millistjórnendur

Kröfur í nútíma rekstri eru miklar og veröldin breytist á ógnarhrađa. Ţví er nauđsynlegt ađ hafa yfirgripsmikla ţekkingu til ađ sinna starfinu sem skyldi.

Vinnumarkađurinn ţarf stjórnendur og millistjórnendur sem hafa rétt verkfćri á höndum sér til ađ bregđast viđ breytingum jafnhratt og ţćr koma. Ef eina verkfćriđ í bođi er hamar verđa öll vandamálin nagli. Međ ţví ađ búa yfir góđri verkfćrakistu er hćgt ađ bregđast viđ ólíkum vandamálum á mismunandi hátt sem leiđir af sér betri og skilvirkari stjórnun. 

Námiđ veitir:

 • Fagleg og sjálfstćđ vinnubrögđ
 • Aukiđ sjálfstraust
 • Meiri starfsánćgju
 • Aukin tćkifćri á vinnumarkađi

Um námiđ:

 • Engar forkröfur um menntun
 • Unniđ er međ raunveruleg viđfangsefni sem veita nemendum aukna fćrni í starfi
 • Fariđ er yfir stjórnun, verkstýringu og mannaforráđ  
 • Námsmat tekur tillit til ólíkra ţarfa nemenda
 • Ţátttakendur hafa möguleika á ađ klára öll námskeiđin á tveimur árum
 • Námiđ er ađ öllu leyti kennt í fjarnámi
 • Styrkhćft hjá frćđslusjóđum
 • Lota 1 hefst 2. september 2018. 

Umsagnir nemenda

Sigurđur Jörgen Óskarsson - Vinnslustjóri Samherja á Dalvík

Ég hef starfađ viđ stjórnun í 30 ár og fannst ţetta frábćrt tćkifćri til ađ fylla í eyđurnar og sjá hvađ ég hef veriđ ađ gera rétt og hvađ mćtti betur fara. Ađ auki hef ég öđlast heilmikla nýja ţekkingu. Námiđ er í 100% fjarnámi og hefur ţví ekki truflađ starf mitt heldur bćtt ţađ ef eitthvađ er. Uppsetningin á náminu er til fyrirmyndar og ţegar ég, 60 ára, međ lesblindu og skrifblindu sem hef ekki veriđ í námi í 30 ár hef jafn mikiđ gagn og gaman af ţessu eins og raun ber vitni ţá ćttu flestir ađ hafa ţađ líka. 
Ég mćli hiklaust međ ţessu námi.

 

Jónína H. Jónsdóttir 

Stjórnendanámiđ hefur eflt mig í samskiptum og ákvarđanatöku viđ mína félagsmenn. Fjarnámiđ hentar mér mjög vel og er frábćrt fyrir landsbyggđarfólk.  Ţađ ađ vera međ vikulega fundi á netinu gerir ţetta skemmtilegt og ţađ styrkir mann ađ heyra sjónarmiđ annarra.  Ađgengi ađ námsefni er gott og til fyrirmyndar hvernig innri vefur námsins var kynntur í upphafi. Styrkleikar ţessa náms tel ég vera hćfni kennara og leiđbeinenda.  Ţađ var ađeins efi í mínum huga ţar sem ég er ekki međ mannaforráđ en námiđ hefur styrkt mig mikiđ og ég hvet fólk eindregiđ til ađ skrá sig í Stjórnendanámiđ.

 

Bríet Arnardóttir, yfirverkstjóri Vegagerđarinnar á Patreksfirđi

Fjarnámiđ er hrein snilld og sveigjanleikinn í ţessu tiltekna námi er til fyrirmyndar fyrir fólk sem er í krefjandi stöđu yfirmanna.  Mér finnst ég vera mjög heppin ađ hafa fengiđ tćkifćri til ađ eflast og bćta mig í starfi.  Ţađ sem viđ höfum lćrt í Stjórnendanáminu hjálpar mér á hverjum degi, í samskiptum viđ mína undirmenn, ákvarđanatöku og í skipulagi verkefna. Ég á auđveldara međ ađ hefja máls á ţví sem ţarf ađ rćđa og gert mig međvitađri um hvernig mađur stýrir slíku samtali. Ég leita meira eftir styrkleikum starfsmanna og legg mig betur fram viđ ađ hlusta á ţeirra sjónarmiđ. Námiđ hefur hjálpađ mér ađ verđa traustari og ákveđnari stjórnandi sem auđveldar mér ađ tćkla ţau mál sem ţarf ađ leysa.

 

 

Arnar Ingi Lúđvíksson, Verkstjóri hjá Nóa Siríus.

Ţćr lotur sem eru búnar hafa klárlega hjálpađ mér í starfi, ţar sem ţađ er fariđ yfir flestar ţćr ađstćđur  sem koma og geta komiđ upp á vinnustađ. Ţetta nám er í 100% fjarnámi og finnst mér ţađ mjög gott. Zoom fundirnir eru fróđlegir ţar sem allir hittast ţar og fara yfir og miđla sinni reynslu. Zoom fundirnir eru teknir upp, fyrirlestrar og glćrur, ţannig ađ ţú getur hagađ ţínum tíma ađ vild.
Ég mćli hiklaust međ ţessu námi fyrir alla međ mannaforráđ og einnig fyrir ţá sem stefna ađ ţví.

 

Frekari upplýsingar:

Upplýsingar um verđ og skipulag má finna undir Skipulag náms. Nánari upplýsingar veitir Stefán Guđnason, verkefnisstjóri Símenntunar Háskólans á Akureyri, stefangudna@unak.is eđa í síma: 460-8088.

Skráning fer fram hér á vefnum, smelliđ á hnappinn Skráning í lotu.

 

 


Stjórnendanámiđ er á vegum Starfsmenntasjóđs Samtaka Atvinnulífsins (SA) og Sambands stjórnendafélaga (STF) í samstarfi viđ Símenntun Háskólans á Akureyri. Starfsmenntasjóđur Sambands Stjórnendafélaga og Samtaka Atvinnulífsins veitir allt ađ 80% styrk fyrir félagsmenn sína. Önnur stéttarfélög greiđa í samrćmi viđ réttindi sinna félagsmanna. 


Sólborg v/norđurslóđ 600 Akureyri, Iceland stefangudna@unak.is S. +354 460 8088