Valmynd Leit

Af hverju fjarnám hjá Símenntun HA?

Háskólinn á Akureyri hefur áralanga reynslu og er leiđandi stofunun í sveigjanlegu námi sem og fjarnámi hér á landi. Símenntun HA býr yfir fjölbreyttum og framúrskarandi tćknilegum búnađi sem býđur upp á sveigjanlegt námsmat og auđveldu ađgengi ađ kennurum og öđrum nemendum.

Í fyrsta áfanga í Lotu 1 er nemendum kennt á alla tćknilega ţćtti námsins til ađ auka sjálfbćrni nemenda í náminu. Eins er verkefnastjóri námsins ávallt til taks til ađ ađstođa nemendur ţegar ţess er ţörf.  

Námiđ er byggt upp í ţeim tilgangi ađ mćta ţörfum nemenda sem hafa mismunandi bakgrunn innan skólakerfisins. Engar forkröfur eru gerđar um fyrra nám og tekiđ er tillit til ólíkra ţarfa nemenda hvađ námsmat varđar.

Moodle kennslukerfiđ sem notast er viđ í náminu býđur notendum upp á ţćgilegt, auđskiljanlegt viđmót. Ţar verđa allir fyrirlestrar frá kennurum sem og verkefni og próf. Inná Moodle er međal annars bođiđ upp á forritiđ Voice Thread sem gerir nemendum kleift ađ skila verkefnum og fyrirspurnum sem hljóđskrá í stađ texta ef ţess er óskađ. Ţar međ kemur Símenntun HA til móts viđ mismunandi ţarfir nemenda og međ ţví er hćgt ađ virkja alla nemendur til ađ taka ţátt í ţví lćrdómssamfélagi sem stefnt er ađ búa til. Međ virku lćrdómssamfélagi lćra nemendur af kennurum sem og hvor öđrum, enda mikil reynsla og kunnátta fólgin í nemendunum sjálfum. 


Sólborg v/norđurslóđ 600 Akureyri, Iceland stefangudna@unak.is S. +354 460 8088